Íslenski Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) spilarinn WarDrake hefur smellt í eina klippu.
Jájájá gamli er ekkert að gefa eftir, alltaf að fikta og reyna koma með einhverjar sniðugar og skemmtilegar klippur. Er í smá freelook stemmara þessa dagana og ætla halda áfram að fikra mig þar í komandi clips,
sagði WarDrake um myndbandið.
Það verður nú að segjast að mörg hver kills í myndbandinu eru rugl góð, njótið:
Rás WarDrake er hægt að skoða með því að smella hér.
Mynd: Skjáskot úr myndbandi