Nýjustu fréttir
Heim / PC leikir / Set stundum jurtaolíu í handakrikana til að lasthitta betur
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Set stundum jurtaolíu í handakrikana til að lasthitta betur

Það oft gaman að fylgjast náið með íslenska leikjasamfélaginu á facebook, enda ansi margt sem kemur þar fram.

Á facebook síðu íslenska League of legends samfélagsins má lesa skemmtilega umræðu sem byrjaði með að einn spilari sagði:  „Set stundum jurtaolíu í handakrikana til að koma í veg fyrir viðnám til að lasthitta betur. Hvaða highlevel trikk eruð þið að nota?“

Nokkar athugasemdir fylgdu í kjölfarið:

…overclocka tölvuna en opna hana og geymi útá svölum og tek allar leiðslur gegnum gluggan til að fps droppa ekki né ofhitna Á SAMA TÍMA! :D:D:D

…Ég spila yfirleitt Gragas ber að ofan

…Ég borða beta blockers til að halda mér rólegum.

…Svitabönd og harpex. No skillshot slips

 

Gaman af þessu 🙂

Fylgstu með eSports.is á facebook hér.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Call of Duty: Black Ops 6

Cod: black ops 6, Dragon Age á meðal leikja í 51. þætti Leikjavarpsins

Sveinn Aðalsteinn, Daníel Rósinkrans og ...