[show-logos orderby='none' category='styrktaradilar' activeurl='new' style='boxhighlight' interface='grid' tooltip='false' description='false' limit='3' filter='false' ]
Heim / Tölvuleikir / Sextugasti þáttur Leikjavarpsins hjá Nörd Norðursins er tileinkaður Nintendo Switch 2
Nýr þáttur alla miðvikudaga

Sextugasti þáttur Leikjavarpsins hjá Nörd Norðursins er tileinkaður Nintendo Switch 2

Nintendo Switch 2

Nýverið hélt Nintendo ítarlega kynningu á væntanlegri leikjatölvu sinni, Switch 2, þar sem farið var yfir helstu nýjungar og eiginleika.  Í þessum þætti Leikjavarpsins hjá Nörd Norðursins ræða Daníel Rósinkrans, Sveinn Aðalsteinn og Bjarki Þór um kynninguna og fara yfir tæknileg atriði, leikjaúrval, nýja möguleika, verðlagningu, tollastríð og margt fleira.

Athugið: Verð á Nintendo Switch 2 hefur breyst frá því að þátturinn var tekinn upp. Upphaflegt verð, 99.990 kr., hefur nú verið lækkað í 89.990 kr.

Hlusta má á þáttinn hér að neðan í spilaranum:

Mynd: Nintendo.com

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]
x

Check Also

Super Mario

Slæm tíðindi fyrir retro-aðdáendur: Nintendo fjarlægir leik af Switch Online í fyrsta sinn

Í fyrsta skipti síðan Nintendo ...