Heim / PC leikir / Simnet er með þónokkra CS1.6 servera, er hægt að fá einn DayZ server?
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Simnet er með þónokkra CS1.6 servera, er hægt að fá einn DayZ server?

Íslenskir DayZ spilarar eru að fjölga ansi mikið sem spila leikinn daglega, streamandi DayZ og er íslenska DayZ samfélagið í hálfgerðu í lausu lofti og sárvantar góðan íslenskan server til að spila á.

Spilarinn dEMENte skrifar á spjallinu og athugar hvort hægt væri að fá einn af simnet CS1.6 serverum í DayZ.

„Ég sé að Simnet eru að halda uppi þónokkrum CS1.6 serverum sem eru lítið sem ekkert notaðir og væri því ekki pæling í að nota þessa servera í leik sem er virkur?“ segir dEMENte meðal annars á spjallinu.

Á eftirfarandi vefslóðum eru leiðbeiningar á uppsetningu á DayZ server:

http://community.bistudio.com/wiki/ArmA:_Dedicated_Server

http://support.dayzmod.com/knowledgebase.php?action=displaycat&catid=1

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Pungarnir með öruggan sigur - Næsta mót haldið á nýju ári

Pungarnir með öruggan sigur – Næsta mót haldið á nýju ári

Sjötta mót Íslenska PubG deildarinnar ...