Nýjustu fréttir
Heim / PC leikir / Spilarar í íslenska CSS samfélaginu eru snillingar í að trolla
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Spilarar í íslenska CSS samfélaginu eru snillingar í að trolla

"garson efstur í scrimmi omfg loool"

Það getur verið skemmtilegt að fylgjast með íslenska Counter Strike:Source samfélaginu þar sem fjölmargar uppákomur líta dagsins ljós, en um leið miður að horfa á einstaklinga vera lagðir í einelti á veraldarvefnum.

Á spjallinu er þráður sem heitir „Kraftaverk“ en þar er fjallað um hinn vinsæla spilara garson að hann sé efstur í scrimmi og um leið bent á að ernir sé með -1 / 13 score og er meira um létt og saklaust grín að ræða.

Að öðru sem er mun alvarlega er að fréttamaður eSports.is varð vitni af því á public CSS server nú á dögunum og tók þar eftir að nýr leikmaður væri kominn í eitt besta lið á íslandi tropa de leet og bar sá leikmaður taggið með stolti, en fyrir þá sem ekki vita þá er tropa de leet inactive atm.  Það leið ekki á löngu að annar spilari fór að spyrja þennann nýja leikmann í tdl hver hann væri osfr. og barst einnig talið á milli þriggja annarra og var ekki annað að sjá en að ákveðin spilari hafi verið að stríða þessum ágæta nýja „tdl spilara“ um að hann mætti vera með tdl taggið.

Í gær var samtal á milli nýja tdl spilarans og þann sem plataði hann birt á Facebook sem gengur nú manna á milli og má sjá þar augljóslega að sá sem strítt er ekki ánægður með uppákomuna.

Það getur verið varasamt að birta svonalagað á netinu og munið að efni sem sett er á netið er öllum opið, alltaf og sá sem birtir það ber ábyrgð á því sem sagt er og hvað gert er á netinu.

Fylgstu með eSports.is á facebook hér.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Call of Duty: Black Ops 6

Cod: black ops 6, Dragon Age á meðal leikja í 51. þætti Leikjavarpsins

Sveinn Aðalsteinn, Daníel Rósinkrans og ...