Heim / PC leikir / Spjallið hættir | Facebook killed it
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Spjallið hættir | Facebook killed it

Spjall - Forum

Það er ekkert launungarmál að forums er í undanhaldi eftir að facebook varð viral og er spjallið hér á eSports.is engin undantekning þar á.  Lýsandi dæmi sem að facebook hefur drepið spjallsvæði, þá þarf ekki að horfa lengra en á Hugi.is sem var ein vinsælasta spjallsíða í mörg ár til sælla minningar.

Þó svo að spjallið sé ennþá up and running á bakslóð og admin´s fylgjast með því, þá verður það ekki aðgengilegt frá forsíðunni.

 

Mynd: samsett mynd af netinu.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Pungarnir með öruggan sigur - Næsta mót haldið á nýju ári

Pungarnir með öruggan sigur – Næsta mót haldið á nýju ári

Sjötta mót Íslenska PubG deildarinnar ...