Heim / Lan-, online mót / StarCraft II samfélagið vaknar á nýju ári
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

StarCraft II samfélagið vaknar á nýju ári

starcraft-2-zergNæstkomandi sunnudag 5. janúar mun GEGT1337 halda fyrsta mót á nýjuári og er stefnan tekin á að hafa 1337 mótin reglulega í vetur.

Nánari upplýsingar er hægt að finna á feisinu hjá íslenska SC2 samfélaginu hér.

 

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Hvað stóð mest upp úr á leikjaárinu 2024? - GameTíví

Hvað stóð mest upp úr á leikjaárinu 2024?

Nú er hin árlega Kryddpylsa ...