[show-logos orderby='none' category='styrktaradilar' activeurl='new' style='boxhighlight' interface='grid' tooltip='false' description='false' limit='3' filter='false' ]
Heim / Lan-, online mót / StarCraft2 online mót
Nýr þáttur alla miðvikudaga

StarCraft2 online mót

Það má með sanni segja að nóg er um að vera í íslenska StarCraft2 samfélaginu, en gaulzi @1337.is hefur verið duglegur að halda online mót fyrir samfélagið.

Næsta mót er á föstudaginn 24. febrúar næstkomandi.

„Sýnist flestir vera til í að hafa næsta weekly á föstudagskvöld… er búinn að skrá 2 mót inn á síðuna sem munu hefjast kl. 20:00 á föstudaginn! Annars vegar bronze-platinum mót og hins vegar diamond+ mót. Ef ég sé fram á að skráningin verði eitthvað léleg þá sameina ég mótin“, segir gaulzi á Facebook síðu íslenska StarCraft2 samfélagsins.

Fylgstu með eSports.is á Facebook.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Sony Interactive Entertainment (SIE) - Logo

Sony bætir í vopnabúrið: Keyptu 9 tölvuleikjafyrirtæki fyrir yfir 4 milljarða dala

Á undanförnum fjórum árum hefur ...