Heim / Tölvuleikir / Steam slær enn eitt metið – Yfir 38 milljónir spiluðu samtímis
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Steam slær enn eitt metið – Yfir 38 milljónir spiluðu samtímis

Steam slær enn eitt metið með tölvuspilara sem spila samtímis

Steam hefur enn og aftur slegið met sitt yfir flesta tölvuspilara sem spila samtímis í gegnum Steam eða 38.366.479 spilara.

Þessi tala, sem náðist 22. september 2024, er milljón hærri en fyrra met sem sett var í síðasta mánuði.

Steam slær enn eitt metið með tölvuspilara sem spila samtímis

Topp 5 mest spiluðu leikinir á Steam eru Counter-Strike 2, Dota 2, PUBG, Banana (úfff… já, þetta er rétt, en Banana leikurinn er einfaldur clicker Game) og Black Myth: Wukong.

Nú er spurningin hvort Steam nái 40 milljón múrnum þegar Call of Duty: Black Ops 6 kemur út í í næsta mánuði?

Myndir: skjáskot / steampowered.com

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]
x

Check Also

Íslenska Pubg liðið hreppti 1. sætið

Íslenska Pubg liðið hreppti 1. sætið

Í gær fór fram online ...