Heim / PC leikir / Stóra stundin á morgun | Hawken kemur út
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Stóra stundin á morgun | Hawken kemur út

Hawken kemur út í opinni betu á morgun 12. desember 2012, en hér er á ferðinni fyrstu persónu skotleikur sem setur þig í sæti risastórra vélmenna þar sem þú þrammar um í fallegu og framandi landslagi í baráttu við önnur vélmenni og margt fleira og það besta af öllu er að HAWKEN er ókeypis.

Hawken hefur fengið góðar viðtökur víðsvegar um heiminn og hefur meðal annars verið tilnefndur í top 5 hjá videogamewriters.com og eins tilnefndur hjá PC Gamer sem fyrstu persónu skotleikur.

Kíkið á heimasíðu Hawken hér og takið þátt í opnu betunni á morgun.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Pungarnir með öruggan sigur - Næsta mót haldið á nýju ári

Pungarnir með öruggan sigur – Næsta mót haldið á nýju ári

Sjötta mót Íslenska PubG deildarinnar ...