Heim / Lan-, online mót / Svona er skipulagið á BarCraft mótinu | eSports.is fylgist með | Úrslit, myndir og fleiri uppákomur
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Svona er skipulagið á BarCraft mótinu | eSports.is fylgist með | Úrslit, myndir og fleiri uppákomur

BarCraft mótið í StarCraft 2 leiknum er rétt handan við hornið, eða laugardaginn 19. maí næstkomandi og hefst klukkan 18°°

Hægt verður að fylgjast með ladder úrslitum hjá leikmönnum á á Sc2ranks hér.

Hér að neðan er skipulagið á mótinu:

18:00 sUni Vs Nykur
18:45 Chrobbus vs Demo
19:30 Kaldi vs kit
20:15 Drezi vs Navi
21:00 Semi finals 1
22:00 Semi finals 2
23:00 Finals
24:00 Veðlaunaafhending
00:15 móti lýkur

Map poolið er:
Round 8 – Cloud Kingdom
Round 4 – Metalopolis
Finals – Anitga Shipyard

Sá sem tapar fyrstu viðureigninni fær að velja map úr þessum lista:

Metropolis LE
Daybreak LE
Metalopolis LE
Shakuras Plateau
Antiga Shipyard
Korhal Compound LE
Cloud Kingdom LE
Ohana LE
Ekki má velja sama map aftur.

„wGbSmung þurfti því miður að draga sig úr mótinu vegna lokaprófa þannig næsti maður inn er þriðja sætið í qualifiernum wGbNykur“, segir í fréttatilkynningu frá GEGTturboD og iMpKaldi á facebook grúppu íslenska StarCraft 2 samfélagsins.

Fylgst verður vel með mótinu, en fréttamaður eSports.is Eddy verður á staðnum og fjallar ítarlega um mótið í máli og myndum.

Fylgstu með eSports.is á facebook hér.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Pungarnir með öruggan sigur - Næsta mót haldið á nýju ári

Pungarnir með öruggan sigur – Næsta mót haldið á nýju ári

Sjötta mót Íslenska PubG deildarinnar ...