Íslenska deildin í PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) fór fram í gærkvöldi með 16 lið í keppni, sem höfðu tryggt sér sæti í gegnum forkeppni. Mótið var spennandi frá upphafi til enda, og áttu áhorfendur von á spennandi úrslitum. Spilkað Að lokum ...
Lesa Meira »Pungarnir með öruggan sigur – Næsta mót haldið á nýju ári
Sjötta mót Íslenska PubG deildarinnar og jafnframt síðasta mótið á árinu fór fram í gærkvöldi. Ekki er hægt að saka leikmenn um að hafa ekki lagt sig fram í mótinu þar sem mikil spenna var á köflum. Það voru Pungarnir ...
Lesa Meira »Pungarnir sigruðu í PUPG-mótinu í ÞRIÐJA sinn
Fjórða mótið í Íslensku PubG deildinni fór fram í kvöld sunnudaginn 3. nóvember og hófst mótið stundvíslega kl 20:00 og stóð yfir til miðnættis. Virkilega vel heppnað mót og voru 17 lið skráð til leiks. Spiluð voru 6 kort og ...
Lesa Meira »Pungarnir sigruðu í PUPG-mótinu í annað sinn
Íslenska PUBG samfélagið hélt online mót í gærkvöldi, sunnudaginn 13. október og hófust herlegheitin klukkan 20:00. Bein útsending var á mótinu og að auki var mótið sýnt á risaskjá í Next Level Gaming í Egilshöllinni. Það var 354 eSports sem ...
Lesa Meira »