Kingdom Come: Deliverance 2 hefur náð merkilegum árangri með því að selja yfir 2 milljónir eintaka innan við tveimur vikum frá útgáfu leiksins. Klárlega stór áfangi fyrir framleiðendurnar hjá Warhorse Studios, en leikurinn, sem kom út 4. febrúar fyrir PC, ...
Lesa Meira »Heim / Merkja grein: Assassin’s Creed
Sögusagnir um „Rainbow Six Siege 2“ magnast – verður leikurinn kynntur í febrúar?
Nýjasta slúðrið er að franska tölvuleikjafyrirtækið Ubisoft undirbýr opinbera kynningu á framhaldsleiknum Rainbow Six Siege 2 á Six Invitational 2025 keppninni, sem haldin verður dagana 14.–16. febrúar næstkomandi í MGM Music Hall í Fenway í Boston. Þessi viðburður markar tíu ...
Lesa Meira »Assassin’s Creed Shadows ritskoðað í Japan: Aflimun bönnuð
Ubisoft hefur opinberað að væntanlegur leikur þeirra, Assassin’s Creed Shadows sem út kemur 20. mars næstkomandi, muni verða ritskoðaður í Japan til að standast kröfur japönsku dómnefndarinnar CERO (Computer Entertainment Rating Organization). Þrátt fyrir að leikurinn hafi fengið „Z“-flokkun, sem ...
Lesa Meira »