Electronic Arts (EA) hefur tilkynnt að næsti Battlefield-leikur sé í þróun og kynnt nýja áætlun, Battlefield Labs, sem miðar að því að fá mikilvægar ábendingar frá leikmönnum fyrir útgáfu leiksins. Þessi nýjung er svar við gagnrýni sem Battlefield 2042 fékk ...
Lesa Meira »Þessir skotleikir verða algjör sprengja! Heitustu leikirnir 2025
Árið 2025 lítur út fyrir að verða spennandi fyrir aðdáendur skotleikja, með fjölmörgum nýjum útgáfum sem lofa spennandi spilun. Hér er yfirlit yfir nokkra af mest spennandi skotleikjunum sem koma út á þessu ári. FragPunk Hönnuður: Bad Guitar Studio Tölvur: ...
Lesa Meira »Þú vilt hafa þennan með þér í claninu – Vídeó
Það þekkja það nú margir að vera með skemmtilegan spilara á TS, mumble osfr. En þessi gaur tekur þetta alveg á næsta level, sjón er sögu ríkari: Wish i had this guy on my team.This guy is hilarious! Wish i ...
Lesa Meira »Horfðu á Snoop Dogg að spila Battlefield 1 | Bit..as..moth..fuc…
Skemmtileg klippa af Bandaríska rapparanum og Íslandsvininum Snoop Dogg að spila Battlefield 1 og að sjálfsögðu notar hann blótsyrði eins og honum er einum lagið, sjón er sögu ríkar: Watch me play Battlefield 1. Rollin n a tank and flyin airplanes. ...
Lesa Meira »Með mikilli þrautseigju þá getur þú framkvæmt þetta í BF4
Framleiðendur tölvuleiksins Battlefield 4 illuminati settu væntanlega nýtt viðmið fyrir svokölluð „páskaegg“ (e. easter eggs) í tölvuleikjum þegar þeir útbjuggu nýjasta leikinn í þessari vinsælu tölvuleikjaröð. Þurftu spilendur að búa yfir mikilli þrautseigju við leit, góða kunnáttu við að leysa þrautir og ...
Lesa Meira »Ertu BF 3 eða 4 spilari? Þá eru þessir djöflar að leita að þér
Íslenska leikjasamfélagið IceEz leitar nú logandi ljósi að nýju blóði í Battlefield 3 og 4 deildinni. Þú þarft ekki að vera snillingur, mátt vera núbbi, með lélegt k/d, en helst þarftu að vera 18 ára og eldri þá ertu klár ...
Lesa Meira »CG komnir í fjórðungsúrslit í Spring Cup
Íslenska battlefield 3 liðið catalyst Gaming keppa nú í Spring Cup mótinu og eru komnir með tvo sigra og eitt tap sem var gegn HMC, en þessi árangur tryggði þeim annað sætið í sínum riðli og eru þar af leiðandi ...
Lesa Meira »