Lanmótið HRingurinn á næsta leiti Lanmótið HRingurinn verður haldið dagana helgina 10. – 12. ágúst 2018 í Háskólanum í Reykjavík. Í gegnum árin hefur ávallt verið góð þátttaka á lanmótið og hafa um 300 spilarar mætt og keppt sín á ...
Lesa Meira »Haustið að nálgast, þá fer Tuddinn á stjá
Við minnum á að skráning er í fullum gangi í haustdeild Tuddans, en boðið verður upp á keppni í þremur leikjum að þessu sinni: Counter-Strike: Global Offensive Overwatch Rocket League Keppnisfyrirkomulag í Counter-Strike: GO mun taka töluverðum stakkaskiptum, sú ákvörðun ...
Lesa Meira »Ótrúlega heppinn CS:GO spilari – Eða er þetta skillz? – Vídeó
Skemmtilegt myndband frá Íslenska tölvuleikjaspilaranum „1 man 18 trees“ sem heldur úti youtube rásinni Citizen Gaming, en þar sýnir hann nokkur brot af því besta, mistök ofl. Sjón er sögu ríkari. Vídeó Mynd: skjáskot úr myndbandi
Lesa Meira »Þetta á ekki að vera hægt – CS:GO Vídeó
Þetta er ómannlegt, þ.e. að ná þessu skoti sem að Íslenski spilarinn JOISPOI24 náði í Counter-Strike: Global Offensive (CS: GO). Sjón er sögu ríkari: Skemmtileg youtube rás sem að JOISPOI24 heldur úti. Mynd: skjáskot úr myndbandi
Lesa Meira »Safnast hefur 55 þúsund | CS:GO landsliðið þarfnast þinnar hjálpar | Hér er söfnunarreikningurinn
Safnast hefur 55.000 krónur til styrktar strákana í Íslenska landsliðinu í Counter-Strike: Global Offensive. Allur ágóði fer í að leigja æfingarhúsnæði og eins aðstoða þá sem búa út á landi með ferðakostnað til Reykjavíkur svo fátt eitt sé nefnt. Það ...
Lesa Meira »Hrikalega sætt ninja defuse hjá Metzen
Það er alltaf gaman að ná ninja defuse og það náði íslenski Counter-Strike: Global Offensive (CS: GO) Metzen svo sannarlega eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi: Mynd: skjáskot úr myndbandi
Lesa Meira »Mikil gróska í CS:GO klippum
Gaman að sjá hvað Íslenska Counter-Strike: Global Offensive (CS: GO) samfélagið er að taka við sér að birta klippur, en fjallað hefur verið um klippurnar síðastliðna sólarhringa. Fyrst voru klippurnar frá gamla Ace og svo nokkrar klippur hér. Núna hefur ...
Lesa Meira »Íslenskt CS:GO online mót – Kick off
Nú er skráning í Íslenska Counter-Strike: Global Offensive (CS: GO) online mótið lokið. Í byrjun voru ansi mörg lið skráð í mótið eða rúmlega 30 lið og þegar fór að líða að lokum þá helltist heldur betur úr lestinni og ...
Lesa Meira »Íslenskt CS:GO lan í uppsiglingu
Það má með sanni segja að mikill hugur er í íslenska Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) samfélaginu, en núna stendur yfir könnun í facebook grúppu Cs 1.6 spilara um að setja upp lan í CS:GO. „Endilega feedbackið allt í drasl svo ...
Lesa Meira »