Arnór Ingvi Traustason er mörgum kunnugur enda einn af okkar bestu mönnum í knattspyrnu, en hann var t.a.m. valinn efnilegasti leikmaður Pepsi-deildarinnar og vakið mikinn áhuga erlendra félaga. Arnór Ingvi hefur spilað með U-17 og U-19 ára landsliðum Íslands og ...
Lesa Meira »Heim / Merkja grein: CS:GO
Dagskrá The World Championships | Herlegheitin byrja 17. september næstkomandi
Dagskráin fyrir undankeppni heimsmeistaramótsins í Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) hefur verið birt: Ísland vs Hvíta-Rússland – 17. sept – 16:30. Ísland vs Svíþjóð – 28. sept – 20:30. Ísland vs Noreg – 29. sept – 16:30. Ísland vs Bosnía & ...
Lesa Meira »Gamli Ace hefur engu gleymt
Það ættu margir old school spilarar muna eftir meistaranum Ace, sem var með þeim betri Counter Strike spilurum á Íslandi og ef til vill þó víðar væri leitað. Ace er núna 41 árs og eru tæp 20 ár sem ...
Lesa Meira »Gamla góða Íslenska liðið almost extreme í ESEA Open í Evrópu
Þeir sem hafa spilað í einhvern tíma ættu að muna eftir gömlu kempunum í Counter Strike 1.6 liðinu almost extreme (ax), en nú hafa þeir snúið sér alfarið að leiknum Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) og keppa nú í online mótinu ...
Lesa Meira »