Nú er hægt að skrá sig á fréttabréfakerfi hér á eSports.is á einfaldan hátt. Til að tryggja að lesendur vilji skrá sig á fréttabréfi þarf sá sami að staðfesta skráninguna með því að smella á tengilinn sem sendur er á ...
Lesa Meira »Kærkomið online mót fær ekki nógu mikla athygli hjá Íslenska Cs 1.6 samfélaginu
Í byrjun maí hófst online mót hjá íslenska Counter Strike 1.6 samfélaginu og skráning var ágæt eða átta lið eru skráð. Keppnisfyrirkomulagið er að hafa tvo riðla og tvö lið upp úr hvorum riðli, best of 3, en það reynist ...
Lesa Meira »Online mót að hefjast hjá Íslenska StarCraft 2 samfélaginu
Núna stendur yfir skráning í online mót hjá Íslenska StarCraft 2 samfélaginu, en mótið sjálft hefst miðvikudaginn 5. júní og undanúrslit og úrslit verða á fimmtudeginum á sama tíma. 32 spilarar komast í mótið og það er um að gera ...
Lesa Meira »eSports bar opnar í London – Hvenær mun eSports bar opna á íslandi?
eSports barinn Meltdown sem hóf göngu sína í París í Frakklandi 3. maí 2012, hefur fengið gríðarlega góð viðbrögð og er nú þriðji Meltdown staðurinn í deiglunni í Bretlandi sem kemur til með að opna 1. júní næstkomandi og verður ...
Lesa Meira »CSS landsliðið dottnir úr keppni
Síðastliðnar vikur hefur íslenska Counter Strike:Source landsliðið keppt í NationsCup XV með ágætum árangri, en það keppti við Svíþjóð sem endaði með tapi 16-10 og eru þar með dottnir úr mótinu. „Allir orðnir vel pirraðir vegna css uppfærslunnar sem kom ...
Lesa Meira »