Heim / Merkja grein: Fortnite Battle Royale

Merkja grein: Fortnite Battle Royale

Fortnite mót í Höllinni – Stefán Atli: áður en Fortnite kom til sögunnar þá var ég rosalega lítið að spila tölvuleik….

Fortnite mót í Höllinni - Stefán Atli: áður en Fortnite kom til sögunnar þá var ég rosalega lítið að spila tölvuleik....

„Þetta verður svona aðeins snarpara vegna þess að þetta eru bara þrír dagar,“ segir Stefán Atli Rúnarsson sem ætlar að lýsa Reykjavík International Games (RIG) í Fortnite í beinni útsendingu. Mótið hefst með undankeppni miðvikudaginn 15. janúar og heldur síðan ...

Lesa Meira »

DUO Fortnite Krakkamót

DUO Fortnite Krakkamót

Sunnudaginn 22. desember verður haldið spennandi Fortnite krakkamót fyrir 18 ára og yngri í Next Level Gaming. Aðeins 50 keppendur komast að, svo tryggðu þér og félaga þínum sæti strax, fyrstur kemur fyrstur fær. Skráning fer fram hér.

Lesa Meira »

Hörð barátta á toppnum

Tölvuleikur - Fortnite

Einvígi Denasar Kazulis og Kristófers Tristans um toppsæti ELKO-Deildarinnar lauk í gærkvöld og eftir tíu vikur og tuttugu leiki er ljóst að Denas hampar bikarnum sem sigurvegari deildarinnar með 428 stig á móti 415 stigum Kristófers. Denas Kazulis (denas 13) ...

Lesa Meira »

Fortnite breyttist í svarthol

Fortnite

Tíundu seríu margmiðlunartölvuleiksins Fortnite lauk með því um helgina að smástirni sprengdi allt kortið í klessu og svarthol blasti við spilurum. Tölvuspilarar út um allan heim, sem margir hverjir eiga erfitt með að borða, sofa, klæða sig og sinna öðrum ...

Lesa Meira »

Lanmótið HRingurinn á næsta leiti

Lanmótið HRingurinn á næsta leiti Lanmótið HRingurinn verður haldið dagana helgina 10. – 12. ágúst 2018 í Háskólanum í Reykjavík. Í gegnum árin hefur ávallt verið góð þátttaka á lanmótið og hafa um 300 spilarar mætt og keppt sín á ...

Lesa Meira »