Einvígi Denasar Kazulis og Kristófers Tristans um toppsæti ELKO-Deildarinnar lauk í gærkvöld og eftir tíu vikur og tuttugu leiki er ljóst að Denas hampar bikarnum sem sigurvegari deildarinnar með 428 stig á móti 415 stigum Kristófers. Denas Kazulis (denas 13) ...
Lesa Meira »Einn vinsælasti tölvuleikur ársins veltir 220 milljarðar á síðasta ári
Fortnite er einn vinsælasti tölvuleikurinn í dag, þremur árum eftir að hann kom á markaðinn. Á síðasta ári námu tekjur framleiðanda leiksins sem svarar til 220 milljarða íslenskra króna sem verður að teljast ansi gott. Þetta eru þó fjórðungi minni ...
Lesa Meira »Fortnite setur YouTube-stjörnu í lífstíðarbann vegna svindls
YouTube-stjarna, með rúmlega tvær milljónir fylgjenda, hefur verið settur í lífstíðarbann hjá tölvuleiknum Fortnite eftir að upp komst að hann hafði svindlað í leiknum. FaZe Jarvis, sem er hluti rafíþróttahópsins FaZe Clan, notaðist við svokallaða „aimbots“ í leik sem hann ...
Lesa Meira »Fortnite breyttist í svarthol
Tíundu seríu margmiðlunartölvuleiksins Fortnite lauk með því um helgina að smástirni sprengdi allt kortið í klessu og svarthol blasti við spilurum. Tölvuspilarar út um allan heim, sem margir hverjir eiga erfitt með að borða, sofa, klæða sig og sinna öðrum ...
Lesa Meira »Lanmótið HRingurinn á næsta leiti
Lanmótið HRingurinn á næsta leiti Lanmótið HRingurinn verður haldið dagana helgina 10. – 12. ágúst 2018 í Háskólanum í Reykjavík. Í gegnum árin hefur ávallt verið góð þátttaka á lanmótið og hafa um 300 spilarar mætt og keppt sín á ...
Lesa Meira »