Síðastliðnar vikur hefur íslenska Counter Strike:Source landsliðið keppt í NationsCup XV með ágætum árangri, en það keppti við Svíþjóð sem endaði með tapi 16-10 og eru þar með dottnir úr mótinu. „Allir orðnir vel pirraðir vegna css uppfærslunnar sem kom ...
Lesa Meira »Heim / Merkja grein: source
Demo af leik Ísland vs Rússland
Eins og greint var frá í gær þá fór fram landsliðsleikurinn Ísland vs Rússland í leiknum Counter Strike:Source sem endaði með jafntefli 15 – 15. Keppt var í mappinu Inferno og til gamans má geta að 530 manns horfðu á ...
Lesa Meira »Heldur sigurganga CSS landsliðsins áfram?
Á fimmtudaginn 2. febrúar spilar Counter Strike:Source landsliðið sinn annann leik í NationsCup XV klukkan 20:00 cet eða 19:00 á okkar tíma í mappinu inferno. Núna er það Rússaveldið sem að Íslenska liðið mætir, en Rússneska liðið er ágætt lið ...
Lesa Meira »Ísland sigraði – Intrm og ofvirkur fóru á kostum – Horfðu á allann leikinn hér
Í gærkvöldi fór fram leikurinn Ísland vs Pólland í mótinu NationsCup XV í leiknum Counter Strike:Source og fóru leikar 19 – 11 fyrir ísland, en spilað var í mappinu De_Dust2. Byrjað var á hnífaroundi og náði ísland öruggum sigri þar ...
Lesa Meira »