Heim / Merkja grein: steam

Merkja grein: steam

Þessa leiki getur þú spilað frítt um helgina

Þessa leiki getur þú spilað frítt um helgina

Þegar kólnar í veðri er fátt betra en góður leikur inni í hlýjunni í desembermyrkrinu.  Nú um helgina verður hægt að spila frítt góða leiki á Steam. Cities: Skylines II Cities: Skylines II er tölvuleikur þar sem leikmenn stjórna og ...

Lesa Meira »

Steam slær enn eitt metið – Yfir 38 milljónir spiluðu samtímis

Steam slær enn eitt metið með tölvuspilara sem spila samtímis

Steam hefur enn og aftur slegið met sitt yfir flesta tölvuspilara sem spila samtímis í gegnum Steam eða 38.366.479 spilara. Þessi tala, sem náðist 22. september 2024, er milljón hærri en fyrra met sem sett var í síðasta mánuði. Topp ...

Lesa Meira »

Ubisoft forðast Steam eins og heitan eld

Höfuðstöðvar Ubisoft í Montreuil í Frakklandi

Stjórnendur hjá franska leikjaframleiðandanum Ubisoft eru lítið hrifnir af Steam, en þeir segja að markaðsaðferðir Steam séu „óraunhæfar“. „Núverandi viðskiptamódel þeirra er óraunhæft“, sagði Chris Early hjá Ubisoft í samtali við nytimes.com. „Steam endurspeglar ekki leikjasamfélagið í dag hvað varðar ...

Lesa Meira »

CS:GO með stóra uppfærslu

Counter-Strike: Global Offensive

Hrikalega stór uppfærsla varð á Counter-Strike: Global Offensive Beta útgáfunni sem mun uppfærast sjálfkrafa um leið og þú endurræsir Steam. Hér að neðan eru þær uppfærslur sem líta dagsins ljós: Game Design Issues: – Changed QUICKMATCH default to competitive de_dust2. ...

Lesa Meira »