Í eftirfarandi leikjum verður keppt á Lanmóti HRingsins sem haldið er á vegum Tvíundar í Háskólanum í Reykjavík dagana 19. til 21. júlí 2013, en þeir eru League of legends, Starcraft 2, DotA 2 og Counter-Strike: Global Offensive. Mynd úr ...
Lesa Meira »Heim / Merkja grein: Tvíund
Lanmót í sumar – Staðfest
Lanmótið HRingurinn sem haldið er vegum Tvíundar í Háskólanum í Reykjavík verður 19. til 21. júlí 2013, takið dagana frá. eSports.is kemur til með að vera með góða umfjöllun, allar upplýsingar og fleira í tengslum við lanið, fylgist vel með.
Lesa Meira »HRingurinn: Úrslit
Lanmótið HRingurinn var haldið á vegum Tvíundar í Háskólanum í Reykjavík, en lanmótið lauk á sunnudeginum 14. ágúst 2011. Keppt var í leikjunum StarCraft II, Counter-Strike 1.6 og eftirfarandi úrslit urðu: Counter Strike 1.6 1. sæti DBSC Lineup: instant, kazmir, ...
Lesa Meira »Áhugi hjá admin´s að hafa CSS á lanmótinu – Ætlar þitt lið að mæta?
Við greindum frá að stefnt er á að halda lanmót í mars til fjáröflunar fyrir útskriftarferð fyrir verkfræðanemendur, en sennilega bara með keppni í Counter Strike 1.6 og StarCraft II. Haft var samband við eSports.is og beðið um að koma ...
Lesa Meira »