Blizzard Entertainment hefur tilkynnt að árlega ráðstefnan BlizzCon muni snúa aftur árið 2026 eftir að hafa verið felld niður bæði 2024 og 2025. Viðburðurinn mun fara fram í Anaheim ráðstefnumiðstöðinni í Kaliforníu dagana 12. og 13. september 2026. Ákvörðun um ...
Lesa Meira »WoW 11.1 kynnir Dríslinga-borgina Undermine
Blizzard hefur tilkynnt að næsta stóra uppfærslan fyrir World of Warcraft, Patch 11.1, verði gefin út 25. febrúar 2025. Þessi uppfærsla, sem ber heitið „Undermined“, mun kynna til sögunnar nýtt svæði, höfuðborgina Undermine, sem er heimili sjálfselsku, klikkuðu og gráðugu ...
Lesa Meira »Community kvöld í WoW: The War within
Community kvöld í World of Warcraft: The War within fimmtudaginn 12. september klukkan 20:00 í Next Level Gaming í Egilshöll, „Community kvöld hjá okkur er fyrir alla sem spila World of Warcraft: The War Within! Markmið kvöldsins er að kynnast ...
Lesa Meira »Skemmtileg auglýsing frá Bjarnabófum – „Hentar vel fyrir pabbana, mömmurnar, frænkur og frændur“
Eftirfarandi auglýsing var birt í facebook grúppuna Íslenska WoW samfélagið ásamt meðfylgjandi mynd: „Hæ elsku samfélag Ertu á götunni og vantar nýtt heimili? Bjarnabófar á Sylvanas alliance er með pláss fyrir þig! Við erum 3/8M og raidum tvö kvöld í ...
Lesa Meira »World of Warcraft gæti verið að ná sínum hæstu hæðum til þessa
Legion, nýjasti aukapakkinn fyrir fjölspilunarleikinn World of Warcraft, er fínasta skemmtun. Meira er að gera en í hinum nýliðna Warlords of Draenor en eitt helsta umkvörtunarefni spilara síðasta aukapakka var skortur á efni. Flakkaðu um nýja heimsálfu. Skoðaðu fornar rústir ...
Lesa Meira »Hversu cool… WoW táknmyndir gerðar úr táknmyndum
Ansi nettar myndir sem hafa verið gerðar af World of Warcraft táknmyndum: Er reyndar ekki nýtt af nálinni, en þessi mynd var t.a.m. birt á blizzard.com fyrir löngu síðan. Myndir: benfolderon/imgur.com
Lesa Meira »Var Íslenskur WOW spilari að skíra dóttur sína eftir sögupersónu leiksins?
Mannanafnanefnd birti lista yfir tíu úrskurði þar sem kveðið er á um hvað má og hvað má ekki heita. Ber þar helst til tíðinda að mannanafnanefnd samþykkti kvenmannsnafnið Alexstrasa. Nafnið á World Of Warcraft persónunni Alexstrasza er skrifað með z, ...
Lesa Meira »Herramennirnir í tómu tjóni með healera í WoW guildinu
Íslenska World of Warcraft liðið The Gentlemens eru í tómu basli með healera í guildinu og eins geta þeir bætt við sig einhverjum dpsum, „reynum að raida eins oft og við getum í hverju lockouti“, segir pontifexx á spjallinu. Fyrir ...
Lesa Meira »Íslensku Mercenary WoW samtökin komin í gang
Íslensku World of Warcraft samtökin Mercenary var eitt sinn ansi stórt og öflugt en með tímanum hefur spilamennskan dregið saman og upp á síðkastið hefur verið ansi dautt í herbúðum þeirra. Nokkrir Mercenary meðlimir hafa hug á því að efla ...
Lesa Meira »