Heim / Lan-, online mót / Team Fortress 2 páska online mót | Skráning hafin
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Team Fortress 2 páska online mót | Skráning hafin

Nokkrir Team Fortress 2 (TF2) spilarar hafa sett af stað skráningu í online mót, en það ræðst á þátttöku í mótið.

Keppt verður í 4v4 í Ctf_turbine, en CTF er capture the flag mod þar sem leikmenn keppast við að ná flaggi (eða skjalatöskunni góðu) af hinu liðinu, þ.e. fyrstur til að ná 3 töskum vinnur og kemst í næstu umferð.

Allir classar verða leyfðir en einungis má nota „Original Loadout“, nema að medic mega allt rollout.  Keppt verður um metal sem er notað in game til að crafta úr.

Skráning:
Þeir sem hafa áhuga er bent á að senda tölvupóst á [email protected] eða svara þessum spjallþræði með nafni á liði og nick á leikmönnum.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Hvað stóð mest upp úr á leikjaárinu 2024? - GameTíví

Hvað stóð mest upp úr á leikjaárinu 2024?

Nú er hin árlega Kryddpylsa ...