Heim / PC leikir / Það helsta úr E3 2014 að mati leikjafrettir.is
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Það helsta úr E3 2014 að mati leikjafrettir.is

Assassin’s Creed: Unity

Það verður nú að segjast að leikjafrettir.is voru með ansi þétta fréttaumfjöllun af tölvuleikjaráðstefnunni E3 2014.

Þeir hafa tekið saman uppáhalds leikina sína og tilkynningar frá E3 í síðustu viku og það sem stóð helst upp úr á E3, en hægt er að lesa nánar með því að smella hér.

 

Mynd: assassinscreed.ubi.com

 

 

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt