Heim / PC leikir / Það verður frítt að spila Planetside 2 | Hefur þú áhuga, láttu þá vita hér
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Það verður frítt að spila Planetside 2 | Hefur þú áhuga, láttu þá vita hér

MMOFPS leikurinn Planetside 2 er væntanlegur og er byrjað að gefa út beta lykla, en fyrir þá sem hafa áhuga að eignast slíkan lykil, að skrá sig á vefnum þeirra hér.

Muffin-King vakti athygli á þessum leik á spjallinu og segir; „Þegar allt er á botninn hvolft, þá persónulega finnst mér Planetside 2 vera úturtjúnuð útgáfa af Battlefield 3 sem fékk höfuðhögg frá Halo.  En samt sem áður er þetta MMOFPS sem er langt frá því að vera eins og þessir útbrenndu Arcade Shooters sem Halo og BF3 eru.  Ég mun samt ekki endanlega hætta að spila BF3 fyrir Planetside2, væri bara gaman að fá íslenska leikjasamfélagið aðeins meira spennt fyrir Planetside2“

Þeir sem hafa áhuga á að koma upp íslensku Planetside 2 leikjasamfélagi er bent á að commenta á spjallinu hér.

Muffin-King setur síðan vídeó frá TotalHalibut / Cynical Brit með á spjallinu:

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Pungarnir - Skráning hafin í næsta Pubg mót - Mótsstjórn greiddi snapster og steypu úr eigin vasa

Skráning hafin í næsta Pubg mót – Mótstjórn greiddi snapster og steypu úr eigin vasa

Búið er að ákveða næsta ...