Heim / Lan-, online mót / Þessir eru í íslenska BF3 landsliðinu | Keppa við Ungverjaland
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Þessir eru í íslenska BF3 landsliðinu | Keppa við Ungverjaland

Við sögðum frá í síðustu viku að íslenskt Battlefield 3 landslið var stofnað og það kemur til með að keppa í PSGN: 2012 Euro Cup mótinu, en keppnisfyrirkomulag er svipað og er í Clan Base og eru einungis evrópsk lið sem fá að keppa.  Mótið er byggt á 6 vs 6 og er Infantry Only.

Í kvöld keppir íslenska landsliðið og eftirfarandi spilarar eru í lineup:

-cG-d0ct0r (Captain)
-cG-Y4le
-cG-Fen
-cG-Muffin-King
-cG-PBAsydney
-cG-MerCury

Það má sjá að allir meðlimir í .is eru frá claninu Catalyst Gaming (cG) og ættu ekki að vera í vandræðum með mótið í kvöld, enda ansi solid spilarar hér á ferð.

Fyrsti leikur hjá íslandi er í kvöld á móti Ungverjalandi.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Tölvuleikur - Fortnite

Hörð barátta á toppnum

Einvígi Denasar Kazulis og Kristófers ...