Flott verðlaun er fyrir sigurvegarann í BarCraft mótinu sem stendur nú yfir á Classic Rock sportbar, Ármúla 5, þar sem keppt er í leiknum StarCraft 2.
Verðlaunin eru glæsilegur bikar, buy.is sem gefur 30 þúsund krónur inneign fyrir fyrsta sætið og 15 þúsund fyrir annað sætið og tveir tölvuleikir frá Senu.
Allar nánari upplýsingar um úrslit er hægt að nálgast með því að smella hér.
Myndir: Eddy