Heim / PC leikir / Þetta var klárlega að stefna í hópslagsmál | Íslenskar Diablo III grúppur sameinast
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Þetta var klárlega að stefna í hópslagsmál | Íslenskar Diablo III grúppur sameinast

Eins og greint var frá um helgina þá hafði fjórar íslenskar Diablo III facebook grúppur verið stofnaðar í tilefni af leiknum Diablo III.  Ein grúppan hefur þó staðið upp úr og hafa fjölmargir einstaklingar joinað þá grúppu, en hún hefur fengið til sín 162 meðlimi á meðan að aðrar grúppur hafa setið eftir með um 60-70 meðlimi.

Nú hafa tvær Diablo III facebook grúppur verið sameinaðar, „Þetta var klárlega að stefna í hópslagsmál“, sagði einn meðlimur í fjölmennustu grúppunni Diablo III ICELAND, við umræðuna um að Diablo III samfélagið á Íslandi yrði á áður nefndri grúppu.

Fylgstu með eSports.is á facebook hér.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Pungarnir - Skráning hafin í næsta Pubg mót - Mótsstjórn greiddi snapster og steypu úr eigin vasa

Skráning hafin í næsta Pubg mót – Mótstjórn greiddi snapster og steypu úr eigin vasa

Búið er að ákveða næsta ...