Heim / Lan-, online mót / Top átta bestu StarCraft 2 spilarar Íslands keppa
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Top átta bestu StarCraft 2 spilarar Íslands keppa

Laugardaginn 19. maí næstkomandi verður haldið ASRock StarLeague á Classic SportBar þar sem átta bestu StarCraft 2 spilarar Íslands berjast um titilinn „Sá besti“.

Mótið hefst klukkan 18:00 og má búast við því að það verður búið um miðnætti.

Hægt er að lesa nánar um mótið á facebook viðburði hér.

Orðsending til íslenska StarCraft 2 leikjasamfélagið – Að breiða út góðum boðskap
Við minnum íslenska StarCraft 2 leikjasamfélagið á að senda okkur tilkynningar og annað til birtingar hér á eSports.is, en það er hægt með því að senda á netfangið [email protected] eða í gegnum einfalt „Hafðu samband“ form.  Eins hefur verið stofnaður þráður um mótið á Starcraft spjallinu sem hægt er að senda inn tilkynningar og síðan er hægt að senda okkur skilaboð á facebook síðu eSports.is hér.

Settur hefur verið banner um mótið á forsíðu esports.is sem vísar inn á StarCraft spjallið.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Pungarnir með öruggan sigur - Næsta mót haldið á nýju ári

Pungarnir með öruggan sigur – Næsta mót haldið á nýju ári

Sjötta mót Íslenska PubG deildarinnar ...