Heim / PC leikir / Ubisoft forðast Steam eins og heitan eld
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Ubisoft forðast Steam eins og heitan eld

Höfuðstöðvar Ubisoft í Montreuil í Frakklandi

Höfuðstöðvar Ubisoft í Montreuil í Frakklandi

Stjórnendur hjá franska leikjaframleiðandanum Ubisoft eru lítið hrifnir af Steam, en þeir segja að markaðsaðferðir Steam séu „óraunhæfar“.

„Núverandi viðskiptamódel þeirra er óraunhæft“, sagði Chris Early hjá Ubisoft í samtali við nytimes.com. „Steam endurspeglar ekki leikjasamfélagið í dag hvað varðar dreifingu leikja.“

Ubisoft selur að mestu leiki sína í gegnum Epic og UPlay og forðast Steam eins og heitan eld.

Mynd: ubisoft.com

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Counter-Strike: Global Offensive

CS:GO með stóra uppfærslu

Hrikalega stór uppfærsla varð á ...