Heim / Lan-, online mót / Undanúrslit í CSS online mótinu | Deadline er 6. janúar 2013
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Undanúrslit í CSS online mótinu | Deadline er 6. janúar 2013

counter_strike_source_92

Þá er komið að undanúrslitinni í Counter Strike:Source online mótinu og eftir standa liðin Suits, Team flottir, SHOCKWAVE og WhiteTrash.

Deadline er 6. janúar 2013 og þau lið sem ekki spila fyrir það fá default loss.  Veto7 Bo3 (d2, inf, nuke, tusc, seas, strike, train) liðin skiptast á að neita tveimur möppum á mann og velja svo sitthvort mappið, neðra liðið byrjar, segir admin mótsins kruzer á spjallinu, en hægt er að lesa nánar með því að smella hér.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Pungarnir með öruggan sigur - Næsta mót haldið á nýju ári

Pungarnir með öruggan sigur – Næsta mót haldið á nýju ári

Sjötta mót Íslenska PubG deildarinnar ...