Heim / Lan-, online mót / UnicornStamp sigraði Starcraft 2 platinum lower mótið
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

UnicornStamp sigraði Starcraft 2 platinum lower mótið

Í gær fór fram Starcraft 2 platinum lower online mót hjá íslenska Starcraft 2 samfélaginu á facebook og var þetta sjötta mótið sem hefur verið haldið í röð.

Úrslitin urðu þessi:

1. sæti – UnicornStamp
2. sæti – Alliarab
3. sæti – Cronox

UnicornStamp fékk að 1000 krónur í verðlaun sem hann ákvað að leggja í púkk fyrir næsta mót, en það er prizepool og verður haldið á fimmtudaginn 15. mars 2012 klukkan 17°°.

Mótshaldarar vilja koma þakklæti á framfæri:
„vil þakka kærlega fyrir epísk úrslit eins og alltaf 🙂 sáum carriers og mothership í pvp,:P það var stórkostlegt… og fleirri æðisleg strats sem enginn hefði átt að missa af 😛  
gg’s… gl hf“

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Tölvuleikur - Fortnite

Hörð barátta á toppnum

Einvígi Denasar Kazulis og Kristófers ...