Heim / Lan-, online mót / Úrslit úr Platlower mótinu – Bjarker kom sá og sigraði
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Úrslit úr Platlower mótinu – Bjarker kom sá og sigraði

Í gær fór fram fjórða vikulega Platlower mótið í StarCraft 2 og urðu úrslitin eftirfarandi:

1. sæti: Bjarker (vann 2250 krónur!!!)
2. sæti alliarab (vann 510 krónur!)
3. sæti nobtozz (vann 380 krónur)

„Þrátt fyrir zvz úrslit urðu þau gífurlega spennandi með brjáluðum baneling micróum og bylgjukenndum forskotum“, segir Andri Valur mótshaldari á Facebook síðu íslenska StarCraft 2 samfélagsins.

Næsta Platlower verður á fimmtudaginn 1. mars næstkomandi.

Að lokum þakkar Andri Enforcer fyrir 600 krónurnar sem hann lagði fram í þetta mót og einnig sazu (pétur ben) fyrir styrkja sigurvegarann um heilar 1500 kr.

Hægt er að horfa á upptöku af streaminu hér.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Nýr þáttur af Leikjavarpinu er kominn út - Rætt um The Game Awards 2024, Indiana Jones og Balatro

Nýr þáttur af Leikjavarpinu er kominn út – Rætt um The Game Awards 2024, Indiana Jones og Balatro

Sveinn Aðalsteinn, Daníel Rósinkrans og ...