Heim / PC leikir / Vel heppnaður TF2 hittingur | Myndir
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Vel heppnaður TF2 hittingur | Myndir

Í kvöld [laug. 4. ágúst 2012] var haldin í fyrsta sinn frá því í vetur síðastliðinn Team Fortress 2 hittingur og var vel mætt.  Allir virtust skemmta sér vel, þ.e. fyrir utan Iceman sem var ekki alveg sáttur með leikinn en hann var að spila hann í fyrsta skiptið í kvöld :).

Durrwwp bauð fréttamanni eSports.is á mumble með Skjálfta liðinu og það var ekki annað að heyra en hörkustuð var á genginu, en sumir voru búnir að drekka aðeins of mikið af eldvatninu og skemmtu sér allir konunglega.

Meðfylgjandi myndir er skjáskot úr hittingnum, en stefnan er að hann verði alla laugardaga klukkan 22°°.

Hvað er þetta með Chef-Jack, alltaf neðstur 🙂

Gaman að sjá eSports.is stuðning frá Skjálftamönnum

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

DUO Fortnite Krakkamót

DUO Fortnite Krakkamót

Sunnudaginn 22. desember verður haldið ...