Heim / PC leikir / Viltu efla íslenska Guild wars 2 samfélagið? – Sér spjallsvæði stofnað
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Viltu efla íslenska Guild wars 2 samfélagið? – Sér spjallsvæði stofnað

Með tilkomu nýja Guild wars 2 ( GW2 ) leiknum, þá er búið að stofna alveg sér spjallsvæði fyrir leikinn, en hægt er að nálgast spjallið hér.

Munið að til þess að efla íslenska GW2  samfélagið þá er ein besta leiðin að vera sýnilegur á opnu spjalli 🙂

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Pungarnir með öruggan sigur - Næsta mót haldið á nýju ári

Pungarnir með öruggan sigur – Næsta mót haldið á nýju ári

Sjötta mót Íslenska PubG deildarinnar ...