Heim / Console leikir / Yfir níu milljónir leikmenn spiluðu betu útgáfu Star Wars Battlefront | Þokkalegur fjöldi þar
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Yfir níu milljónir leikmenn spiluðu betu útgáfu Star Wars Battlefront | Þokkalegur fjöldi þar

Star Wars Battlefront

„Alveg glæsilegt, en í gær var tímamót hjá EA þegar meira en níu milljónir innskráðir leikmenn spiluðu betu útgáfu Star Wars Battlefront.  Er þetta ein stærsta beta spilamennska í sögu EA“,

segir Sigurlína Ingvarsdóttir, yfirframleiðandi tölvuleiksins í tilkynningu sem hún birti á heimasíðu EA.

Star Wars Battlefront

Sigurlína Ingvarsdóttir.
Mynd: skjáskot úr myndbandi

Star Wars Battlefront kemur út 19. nóvember 2015 á stýrikerfunum PC, PlayStation 4 og Xbox One.

Hér má sjá þegar Sigurlína kynnti leikinn á E3-ráðstefnunni í Los Angeles nú í sumar ásamt gameplay af leiknum:

https://www.youtube.com/watch?t=4494&v=9Sr0XF091Ds

 

Mynd: starwars.ea.com

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt