[show-logos orderby='none' category='styrktaradilar' activeurl='new' style='boxhighlight' interface='grid' tooltip='false' description='false' limit='3' filter='false' ]
Nýjustu fréttir
Heim / Lan-, online mót / HKLAN: Úrslit – Vídeó
Nýr þáttur alla miðvikudaga

HKLAN: Úrslit – Vídeó

Nú um helgina var Danska lanmótið HKLAN en keppt var meðal annars í leiknum Counter Strike Source og var clanið Epsilon sem kom sá og sigraði mótið.

Verðlaun er í dönskum krónum.

1. Epsilon eSport – 18.000 kr.
2. Copenhagen Wolves – 9.000 kr.
3. Ckras Gaming – 5.000 kr.
4. ImmuNe – 3.000 kr.
5.-6. Team SpeedGaming-CustomData – 1.500 kr.
5.-6. najbolji – 1.500 kr.
7.-8. Gamehoppers
7.-8. FoxProof.CustomData
9.-12. Team PrivatHost
9.-12. NovoGaming
9.-12. XG.DSRack
9.-12. zero Empathy

Heimild: Gaming.dk

Hér að neðan er viðtal við tvo úr Epsilon claninu, en þess ber að geta að viðtalið var tekið áður en úrslit urðu kunngjörð:

 

Til gamans þá látum við hér fylgja skemmtilegt myndband frá lanmótinu með mistökum í endan:

Fylgstu með esports.is á Facebook hér.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: esports@esports.is

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

GAME lokar höfuðstöðvum eftir tvo áratugi – allt selt á uppboði

GAME lokar höfuðstöðvum eftir tvo áratugi – allt selt á uppboði

Tölvuleikjaverslunin GAME, sem lengi hefur ...