Heim / Allar fréttirsíða 12

Allar fréttir

Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Birkir rústaði Hearthstone mótinu

Hearthstone leikjamót í Ground Zero

Í gær var haldið Hearthstone leikjamót í Ground Zero.  Spilað var brackets fyrirkomulagið, en um 26 keppendur voru skráðir til leiks og shoutcaster mótsins var Kristján Atli. Úrslit urðu: 1. sæti: Birkir Grétarsson 2. sæti: Arnar Vilhjálmur Arnarsson 3. sæti: ...

Lesa Meira »

Með atvinnumannasamning í tölvuleikjum

Jökull "Kaldi" Jóhannsson

Jökull „Kaldi“ Jóhannsson hefur skrifað undir atvinnumannasamning í tölvuíþróttum við bandaríska liðið Tempo Storm.  Jökull keppir undir merkjum Tempo Storm í leiknum Hearthstone, þar sem hann kallar sig Kaldi. Ég spilaði Starcraft áður og hafði eitthvað upp úr því, en ...

Lesa Meira »