PSX.is í samvinnu við Senu mun gefa 2 eintök af Destiny: The Taken King á PlayStation 4 þegar að hann kemur út núna 15. september næstkomandi. Destiny: The Taken King kemur út þann 15. september næstkomandi fyrir PlayStation 3, PlayStation ...
Lesa Meira »Allar fréttir
Safnast hefur 55 þúsund | CS:GO landsliðið þarfnast þinnar hjálpar | Hér er söfnunarreikningurinn
Safnast hefur 55.000 krónur til styrktar strákana í Íslenska landsliðinu í Counter-Strike: Global Offensive. Allur ágóði fer í að leigja æfingarhúsnæði og eins aðstoða þá sem búa út á landi með ferðakostnað til Reykjavíkur svo fátt eitt sé nefnt. Það ...
Lesa Meira »Dagskrá The World Championships | Herlegheitin byrja 17. september næstkomandi
Dagskráin fyrir undankeppni heimsmeistaramótsins í Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) hefur verið birt: Ísland vs Hvíta-Rússland – 17. sept – 16:30. Ísland vs Svíþjóð – 28. sept – 20:30. Ísland vs Noreg – 29. sept – 16:30. Ísland vs Bosnía & ...
Lesa Meira »Barðist einn gegn tólf Tyrkjum: Hylltur sem hetja í nýjum tölvuleik
Myndband sem sýnir Mohammed Fadel Dobbous, írskan ferðamann sem fæddist í Kúveit, slást við hóp tyrkneskra smákaupmanna hefur slegið í gegn á netinu. Dobbous, sem var á ferðalagi í Istanbúl, varð fyrir árás um tólf kaupmanna við ónefnda götu í ...
Lesa Meira »Ertu BF 3 eða 4 spilari? Þá eru þessir djöflar að leita að þér
Íslenska leikjasamfélagið IceEz leitar nú logandi ljósi að nýju blóði í Battlefield 3 og 4 deildinni. Þú þarft ekki að vera snillingur, mátt vera núbbi, með lélegt k/d, en helst þarftu að vera 18 ára og eldri þá ertu klár ...
Lesa Meira »Rugl skillz hjá WarDrake
Íslenski Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) spilarinn WarDrake hefur smellt í eina klippu. Jájájá gamli er ekkert að gefa eftir, alltaf að fikta og reyna koma með einhverjar sniðugar og skemmtilegar klippur. Er í smá freelook stemmara þessa dagana og ætla ...
Lesa Meira »Á góðri leið með að komast í úrslit á HM í Counter-Strike
Íslenska landsliðið í Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) er að gera sig líklegt til að komast í 16 liða úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í þessum gríðarlega vinsæla tölvuleik. Þar er keppt um mikla fjármuni og milljónir manna fylgjast með keppninni sem fram fer ...
Lesa Meira »mta sigraði íslenska CS:GO GEGT1337 onlinemótið
mta sigruðu MK.ULTRA í úrslitum í Íslenska Counter-Strike: Global Offensive GEGT1337 onlinemótinu. Fyrsti leikurinn fór fram í de_cache þar sem mta sigruðu örugglega 16-5. Þá var komið að mappinu sem MK.ULTRA höfðu valið en það var de_inferno þar sem ...
Lesa Meira »Tölvuleikja fyrirtækið Trollpants með íslensku ívafi | Viðtal við Sindra forritara
Trollpants er fyrirtæki í Osló í Noregi sem sérhæfir sig meðal annars í farsíma leikjum, og á bakvið fyrirtækið er níu manna teymi, þar á meðal íslenski forritarinn Sindri Jóelsson: Bendik Klomsten Fredrik Samuelsen Jan Arild Brobak Jan Ivar Zijdemans ...
Lesa Meira »Minecraft yfirtekur spjallið – Nýr Minecraft server – Íslenskur owner
Það eru orðin nokkur ár síðan að spjallið hér á esports.is var lagt í dvala, þ.e.a.s. það hefur ekki verið aðgengilegt frá forsíðunni en hefur ávallt verið keyrandi. Eins og flest allir vita þá yfirtók facebook flest öll stóru spjallborðin ...
Lesa Meira »Kaldi kominn í Fnatic
Samtökin Fnatic hefur tilkynnt tvo nýja leikmenn þá Kaldi og Twixsen í leiknum Hearthstone. Fnatic er eitt stærsta leikjasamfélag í eSports heiminum og hefur unnið til fjölda verðlauna, t.a.m. í leikjunum League of Legends, Counter Strike: Global Offensive, Battlefield 4, ...
Lesa Meira »Allt á fullu | Lanmótið HRingurinn
Góð þátttaka er á lanmóti HRingsins sem haldið er í Háskóla Reykjavikur nú um helgina en 300 spilarar keppa í DOTA 2, CS:GO, LoL og Hearthstone. Í verðlaun eru: DOTA 2: 1.sæti – Tölvuleikur, bíómiðar og frítt á næsta ári. ...
Lesa Meira »Hrikalega sætt ninja defuse hjá Metzen
Það er alltaf gaman að ná ninja defuse og það náði íslenski Counter-Strike: Global Offensive (CS: GO) Metzen svo sannarlega eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi: Mynd: skjáskot úr myndbandi
Lesa Meira »Frægir auglýsa HRinginn
Skemmtilegt myndband hefur verið birt á feisinu hjá Tvíund nemendafélagi tölvunarfræðideildar Háskólans í Reykjavík þar sem Gametívi bræðurnir, Gunnar Nelson, Vala Grand ofl. koma við í sögu og skipuleggja lanmótið HRinginn. Sjón er sögu ríkari: Innlegg frá Tvíund. Nánar ...
Lesa Meira »Skráning hafin á HRinginn | Í þessum leikjum verður keppt í á laninu
Skráning er hafin á lanmótið HRingurinn, en tölvuleikjasamfélagið mun hertaka Háskóla Reykjavikur 8. – 10. ágúst næstkomandi. Tæp 1000 manns tóku þátt í könnunni um hvaða leikir verða spilaðir á HRingnum 2014 og niðurstaðan er þessi og keppt verður í ...
Lesa Meira »Ertu jútúbari? Þá er þessi grúppa fyrir þig
Íslenskir Youtubers er ný facebook grúppa þar sem fjölmörg myndbönd af allskyns uppákomum eru birtar þar. Mælum með því að kíkja á Icelandic Youtubers. Mynd: af facebook síðu Icelandic Youtubers
Lesa Meira »