Góð þátttaka er á lanmóti HRingsins sem haldið er í Háskóla Reykjavikur nú um helgina en 300 spilarar keppa í DOTA 2, CS:GO, LoL og Hearthstone. Í verðlaun eru: DOTA 2: 1.sæti – Tölvuleikur, bíómiðar og frítt á næsta ári. ...
Lesa Meira »Allar fréttir
Hrikalega sætt ninja defuse hjá Metzen
Það er alltaf gaman að ná ninja defuse og það náði íslenski Counter-Strike: Global Offensive (CS: GO) Metzen svo sannarlega eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi: Mynd: skjáskot úr myndbandi
Lesa Meira »Frægir auglýsa HRinginn
Skemmtilegt myndband hefur verið birt á feisinu hjá Tvíund nemendafélagi tölvunarfræðideildar Háskólans í Reykjavík þar sem Gametívi bræðurnir, Gunnar Nelson, Vala Grand ofl. koma við í sögu og skipuleggja lanmótið HRinginn. Sjón er sögu ríkari: Innlegg frá Tvíund. Nánar ...
Lesa Meira »Skráning hafin á HRinginn | Í þessum leikjum verður keppt í á laninu
Skráning er hafin á lanmótið HRingurinn, en tölvuleikjasamfélagið mun hertaka Háskóla Reykjavikur 8. – 10. ágúst næstkomandi. Tæp 1000 manns tóku þátt í könnunni um hvaða leikir verða spilaðir á HRingnum 2014 og niðurstaðan er þessi og keppt verður í ...
Lesa Meira »Ertu jútúbari? Þá er þessi grúppa fyrir þig
Íslenskir Youtubers er ný facebook grúppa þar sem fjölmörg myndbönd af allskyns uppákomum eru birtar þar. Mælum með því að kíkja á Icelandic Youtubers. Mynd: af facebook síðu Icelandic Youtubers
Lesa Meira »Felix: CS:GO f/f Fragmovie | Hver er maðurinn?
Það ættu nú margir gömlu cs 1.6-arar muna eftir stórmeistaranum Felix en hann spilaði hér í denn með liðunum Adios, NoName og NewTactics svo fá eitt sé nefnt. Í dag er Felix 28 ára og hefur spilað frá árinu ...
Lesa Meira »Svindlarar á Steam | „Þetta eru gaurarnir sem blöffuðu mig..“
Þetta eru gaurarnir sem blöffuðu mig. Maður á ekki að vera að stunda viðskipti hálf sofandi klukkan 5 að nóttu , sagði Ace á fb, en hann lenti í svindli á Steam og öllu stolið af account hans. Í lýsingu ...
Lesa Meira »Hafðu áhrif á hvaða leikir verða spilaðir á HRingnum 2014
Til að hafa áhrif á það hvaða leikir verða spilaðir á HRingnum 2014, svaraðu þá þessari könnun hér að neðan sem að admins lansins hafa sett í gang. Loading poll…
Lesa Meira »Enn heldur gleðin áfram | Tvær flottar BF3 klippur
Hér meðfylgjandi eru tvö old en skemmtileg myndbönd sem að Stefán aka Xxivo hefur sett saman úr leiknum Battlefield 3. Þotur, skriðdrekar, sprengiefni og hnífar í aðalhlutverki í fyrra myndbandinu og í því seinna nokkur mistök hjá kappanum. Hvetjum ...
Lesa Meira »Mikil gróska í CS:GO klippum
Gaman að sjá hvað Íslenska Counter-Strike: Global Offensive (CS: GO) samfélagið er að taka við sér að birta klippur, en fjallað hefur verið um klippurnar síðastliðna sólarhringa. Fyrst voru klippurnar frá gamla Ace og svo nokkrar klippur hér. Núna hefur ...
Lesa Meira »Íslenskt CS:GO online mót – Kick off
Nú er skráning í Íslenska Counter-Strike: Global Offensive (CS: GO) online mótið lokið. Í byrjun voru ansi mörg lið skráð í mótið eða rúmlega 30 lið og þegar fór að líða að lokum þá helltist heldur betur úr lestinni og ...
Lesa Meira »Ace kveikir í Íslenska leikjasamfélaginu | Nokkrar nýjar Íslenskar CS:GO klippur og ein CoD á kantinum
Gamli Ace hefur greinilega kveikt í Íslenska Counter-Strike: Global Offensive (CS: GO) samfélaginu eftir að hann birti sínar, en nokkrar klippur hafa verið að spretta upp eins og gorkúlur síðastliðna sólarhringa sem er bara virkilega gaman og er raun og ...
Lesa Meira »Gamli Ace hefur engu gleymt
Það ættu margir old school spilarar muna eftir meistaranum Ace, sem var með þeim betri Counter Strike spilurum á Íslandi og ef til vill þó víðar væri leitað. Ace er núna 41 árs og eru tæp 20 ár sem ...
Lesa Meira »Íslenskur tölvuleikur lofar góðu
Hvað færðu ef þú blandar saman Rubik’s Cube, sexhyrningi, Sudoku og koffíni? Ofvirkan tölvuleikjahönnuð sem hannar tölvuleik sem er að vekja mikla lukku og ekki einu sinni komin út. Tölvuleikurinn Prismatica er hannaður af Þórði Matthíassyni, forritara og eðalnördi. Í ...
Lesa Meira »Það helsta úr E3 2014 að mati leikjafrettir.is
Það verður nú að segjast að leikjafrettir.is voru með ansi þétta fréttaumfjöllun af tölvuleikjaráðstefnunni E3 2014. Þeir hafa tekið saman uppáhalds leikina sína og tilkynningar frá E3 í síðustu viku og það sem stóð helst upp úr á E3, en ...
Lesa Meira »Draazil spilar Among the Sleep – Creeeeeeeepy leikur :/
Draazil strákarnir spila hér nýjan hryllingsleik sem ber heitið Among the Sleep og kom út 29. maí s.l. Sagan hefst eins og tveggja ára gamall smábarn er að fagna afmæli sínu heima með móður sinni sem btw Draazil hreinlega ...
Lesa Meira »