Það má með sanni segja að heimsklassa aðstaða fyrir rafíþóttir hefur verið opnað, en staðurinn heitir Arena Gaming og er staðsettur í 1100 fermetra húsnæði í Turninum í Kópavogi. Á staðnum er lansvæði með rúmlega 100 tölvur í boði, æfingaaðstaða ...
Lesa Meira »Allar fréttir
Tölvuleikjaiðnaður á Íslandi undirritar sáttmála
Fulltrúar Samtaka leikjaframleiðenda (IGI), Rafíþróttasamtaka Íslands (RÍSÍ) og Game Makers Iceland (GMI) undirrituðu sáttmála um öruggt starfsumhverfi nú í vikunni í höfuðstöðvum CCP í Grósku. Sáttmálinn er afdráttarlaus og sendir skýr skilaboð um heilbrigt starfsumhverfi í tölvuleikjaiðnaði. Í sáttmálanum kemur ...
Lesa Meira »Royal Never Give Up sigraði í MSI
Kínverska liðið Royal Never Give Up hafði betur gegn suðurkóreska liðinu DAMWON Gaming í úrslitaviðureign Mid Season Invitationalmótsins í tölvuleiknum League of Legends sem haldið er hér á landi í Laugardalshöll. Var staðan jöfn, 2-2, þegar fimmti og seinasti leikurinn ...
Lesa Meira »Svona býr tekjuhæsti eSports spilari heims – Vídeó
Danski tölvuleikjaspilarinn Johan „N0tail“ Sundstein er tekjuhæsti leikmaður heims í Esports samfélaginu. Johan spilar tölvuleikinn Dota 2, en hann hefur þénað fram til þessa rúmlega 7.4 milljónir bandaríkjadali í verðlaunafé. Johan hefur t.a.m. spilað með liðunum Fnatic, Team Secret, Cloud9 ...
Lesa Meira »Activision kærir tölvuleikjaforritara fyrir að stela Warzone nafninu
Call of Duty: Warzone hefur verið gríðarlega vinsæll leikur frá því að hann kom út í fyrra, en það er tölvuleikjafyrirtækið Activision sem framleiddi leikinn. Nú hefur Andy, sem er sjálfstæður tölvuleikjaforritari, verið stefnt af Activision þar sem honum er ...
Lesa Meira »Eitt stærsta rafíþróttamót heims í Laugardalshöll
Eitt stærsta rafíþróttamót heims, League of Legends Mid-Season Invitational, verður haldið í Laugardalshöll í maí. Í framhaldi af því verður í fyrsta skipti haldið alþjóðlegt mót í tölvuleiknum Valorant á sama stað. Í fréttatilkynningu frá Íslandsstofu segir að alls munu ...
Lesa Meira »Miklar breytingar á CS:GO liði XY Esports
Það eru miklar breytingar á íslenska CS:GO XY Esports liðinu fyrir komandi tímabil. Liðið þeirra sem skiluðu XY Esports 5. sæti á fyrsta tímabili í efstu deild hættir. „Það var því annaðhvort að fara í uppbyggingu með mikið endurnýjað lið ...
Lesa Meira »Áhugavert rafíþróttanámskeið fyrir stúlkur
Íslenska rafíþróttaliðið XY Esports heldur áhugavert námskeið í samstarfi við Sjálfstyrkur fyrir stúlkur 12-16 ára. Námskeiðið hefst 6. mars næstkomandi og fer öll skráning fram á vefsíðunni www.sjalfstyrkur.is
Lesa Meira »Frábært myndband af böggum í Cyberpunk 2077
Það er ekki Cyberpunk 2077 heldur Cyberdunk 2077 sem er heitið á nýju myndbandi eftir Video Gamedunkey, sem hefur tekið saman skemmtilegar klippur sem sýna fjölmarga bögga í nýja leiknum Cyberpunk 2077. Sjón er sögu ríkari: Mynd: sjáskot úr myndbandi
Lesa Meira »Stefna mótuð um rafíþróttir
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað starfshóp sem móta á stefnu um hvernig efla megi umgjörð rafíþrótta hér á landi. Til rafíþrótta teljast meðal annars skipulagðar keppnir í ýmiskonar tölvuleikjum. Færst hefur í vöxt að tölvuleikir séu spilaðir á ...
Lesa Meira »Topp 10 svindlarar í Esports
Youtube rásin theScore esports með yfir 1.3 milljón subscribers birti myndband fyrir stuttu þar sem farið var yfir fræga eSports spilara sem hafa svindlað í sínum leik. Munið að ekki svindla í tölvuleikjum. Sjá einnig hér. Mynd: skjáskot úr myndbandi
Lesa Meira »Dusty keppir á einu stærsta móti Evrópu
Íslenska rafíþróttaliðið Dusty hefur fengið inngöngu í eitt stærsta League of Legends mót Evrópu. Inngönguferlið var langt og strangt og eru sum af stærstu rafíþróttaliðum norðurlandanna sem komust ekki inn. Ásamt Dusty eru t.a.m. liðin Fnatic, BT Excel, ENCE og ...
Lesa Meira »Fleiri spila tölvuleiki vegna útbreiðslu kórónuveirunnar – Covid 19
Tölvuleikir virðast vera að verða sívinsælli vettvangur fólks til félagslegra samskipta nú þegar raunveruleg samskipti eru af skornum skammti vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Vikuleg sala á tölvuleikjum hefur meðal annars aukist um allt að 60% á síðustu vikum að því er ...
Lesa Meira »Umdeild andlitslyfting á geggjuðum leik – Warcraft 3: Reforged
Warcraft 3: Reforged, endurútgáfa hins sígilda leiks, hefur vægast sagt hlotið útreið frá því hann kom út á dögunum. Þrátt fyrir deilurnar er ljóst að Warcraft 3 hefur elst gífurlega vel og saga leiksins er enn áhugaverð og skemmtileg. „Það ...
Lesa Meira »Karakin er nýtt map í PUBG – Vikendi hættir – Myndir og vídeó
Nú á dögunum var nýtt map sett inn á PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) test serverana sem heitir Karakin. Lítið map eða einungis 4 reitir (2×2) og geta 64 spilarar spilað í einu í stað 100 manns. Mappið er ekki aðgengilegt á ...
Lesa Meira »Það kom að því, ný uppfærsla á Team Fortress 2
Ný uppfærsla var gerð á leiknum Team Fortress 2 í gær, en síðasta uppfærsla var gerð 2. ágúst í fyrra. Uppfærslurnar eru mismiklar og þú ættir að sjá þær næst þegar þú ræsir leikinn í gegnum Steam. Fixed an exploit ...
Lesa Meira »