Heim / Allar fréttirsíða 6

Allar fréttir

Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Ubisoft forðast Steam eins og heitan eld

Höfuðstöðvar Ubisoft í Montreuil í Frakklandi

Stjórnendur hjá franska leikjaframleiðandanum Ubisoft eru lítið hrifnir af Steam, en þeir segja að markaðsaðferðir Steam séu „óraunhæfar“. „Núverandi viðskiptamódel þeirra er óraunhæft“, sagði Chris Early hjá Ubisoft í samtali við nytimes.com. „Steam endurspeglar ekki leikjasamfélagið í dag hvað varðar ...

Lesa Meira »

Lanmótið HRingurinn á næsta leiti

Lanmótið HRingurinn á næsta leiti Lanmótið HRingurinn verður haldið dagana helgina 10. – 12. ágúst 2018 í Háskólanum í Reykjavík. Í gegnum árin hefur ávallt verið góð þátttaka á lanmótið og hafa um 300 spilarar mætt og keppt sín á ...

Lesa Meira »