Rafíþróttasamtök Íslands í samstarfi við Íþróttabandalag Reykjavíkur kynna með stolti stærsta rafíþróttaviðburð Íslands frá upphafi. Keppnin verður haldin í Laugardalshöll dagana 26. og 27. janúar 2019 en þar munu bestu lið landsins í Fortnite, Counter-Strike og League of Legends keppa ...
Lesa Meira »Allar fréttir
Skráning í Íslandsmótið í StarCraft 2 – LOTV fer að rúlla af stað
Þann 14. til 15. desember verður haldið Íslandsmótið í StarCraft 2 – LOTV. Mótið verður haldið á Korpúlfstöðum og aðeins geta 20-25 manns tekið þátt og mun kosta 3.500 kr á hvern leikmann. Skráning mun fara fram inná www.1337.is og ...
Lesa Meira »HRingurinn: Hér eru myndir af öllum sigurvegurum á lanmótinu
Með fylgja myndir af öllum sigurvegurum og verðlaunsætin í öllum leikjunum sem keppt var í á lanmótinu HRingurinn 2018. Myndir tók Galactic Deer.
Lesa Meira »Gummi Ben með beina lýsingu á twitch? – Íslenska Dota 2 samfélagið alveg með´etta
Íslenskir Dota 2 spilarar sjá um skemmtilegt twitch stream með íslenskt coverage á stórmótinu The International. Þetta mót er haldið árlega og er stærsta Dota 2 mót í heimi og hvorki meira né minna en 24 milljónir dala í verðlaunafé. ...
Lesa Meira »HRingurinn: Hér eru sigurvegarar mótanna – Admins… hysjið upp um ykkur brækurnar!
Það voru ekki miklar upplýsingar að finna á facebook síðu lanmótsins HRingurinn um keppnirnar, úrslitin ofl., en það vantaði ekki endalausar tilkynningar um skráningu á mótið, tjékklisti og fleira. Engar tilkynnignar var hægt að finna á heimasíðu mótsins hringurinn.net. Forsvarsmenn ...
Lesa Meira »Íslenski spilarinn heillaði ekki Shroud
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Shroud horfa á myndbönd af handahófi frá twitch spjallinu hans. Þessi myndbönd eru vinsæl á youtube og eru til fjölmörgum útgáfum. Þar má sjá klippu frá íslenskum spilara í leiknum Rainbow Six Siege (1:30) og ...
Lesa Meira »Hönnuður PUBG sat fyrir svörum á Twitter – Kemur nætursjónauki í næstu uppfærslu?
Nú fyrir stuttu sat Brendan Greene, hönnuður PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) fyrir svörum og svaraði spurningum frá PUBG spilurum, sjón er sögu ríkari: Shroud viðbrögð Til gamans þá er hér myndband sem sýnir Shroud viðbrögð við myndbandinu: https://www.youtube.com/watch?v=dwY_F5bNx5o Mynd: skjáskot ...
Lesa Meira »Underdog1 sigraði fyrsta Íslenska PUBG online mótið
Nú á dögunum var haldið fyrsta Íslenska PlayerUnknown’s Battlegrounds online mót. 72 keppendur skráðu sig til leiks þar sem keppt var um fyrst tíu sætin. Spilað var með fyrirkomulaginu Solo og í verðlaun voru leikjaskjár, leikjamús og leikjamottur. Það var ...
Lesa Meira »HRingurinn: Cluster sigraði StarCraft mótið
Nú stendur yfir lanmótið HRingurinn í Háskólanum í Reykjavík en mótið hófst í gær og lýkur á morgun 12. ágúst. Keppt er í leikjunum CS:GO, LoL, Fortnite, Starcraft II, Hearthstone og Overwatch. StarCraft 2 mótið lauk nú í kvöld þar ...
Lesa Meira »Lanmótið HRingurinn á næsta leiti
Lanmótið HRingurinn á næsta leiti Lanmótið HRingurinn verður haldið dagana helgina 10. – 12. ágúst 2018 í Háskólanum í Reykjavík. Í gegnum árin hefur ávallt verið góð þátttaka á lanmótið og hafa um 300 spilarar mætt og keppt sín á ...
Lesa Meira »Velkominn á gamlingjadeildina …….. gamlinginn þinn
Allir Old school spilarar ættu að muna eftir Oldies samsteypunni, en færri vita að clanið er í fullu fjöri í dag og hefur verið frá því það var stofnað sem var fyrir rúmlega 15 árum síðan. Fjölmargir kallar á besta ...
Lesa Meira »100 þúsund svindlarar bannaðir á einu bretti – Hægt á bláa hringnum – Vídeó
Í uppfærslum á leiknum PlayerUnknown’s BattleGrounds síðastliðna daga hefur verið ýmislegt verið lagað og þar á meðal voru 100 þúsund svindlarar bannaðir á einu bretti. Blái hringurinn fékk athygli og fer hann hægar yfir landsvæðið sem ætti að gefa spilurum ...
Lesa Meira »PUBG biðst afsökunar
Fréttin um Michael Grzesiek eða betur þekktur sem Shroud um hvort hann sé besti PUBG spilari í heimi vakti mikla athygli. Þar var fjallað meðal annars um svindlarana í leiknum, en PUBG+leikjasamfélagið er orðið langþreytt á þessu og hefur hashtaggið ...
Lesa Meira »Er Shroud besti PUBG spilari í heimi?
Michael Grzesiek eða betur þekktur sem Shroud er einn fremsti Counter-Strike: Global Offensive spilari heims. Shroud spilaði með CS:GO liðinu Cloud9 í þrjú ár og í ágúst s.l. tilkynnti Shroud að hann væri hættur í Cloud9 og snúa sér alfarið ...
Lesa Meira »Sérlega grófur talsmáti hjá tölvuleikja stelpum
Satt best að segja þá eru stelpurnar/konurnar orðnar ansi grófar í talsmátanum í tölvuleikjunum eins og sjá má og heyra í meðfylgjandi myndböndum frá íslenskum spilurum: Mynd: skjáskot úr myndbandi
Lesa Meira »Glæsileg tilþrif í flottu myndbandi – HRingurinn og Tuddinn
Frábær tilþrif hjá íslenskum CSGO spilurum er hægt að sjá í meðfylgjandi myndbandi: Mynd: skjáskot úr myndbandi
Lesa Meira »