Nýlega var tilkynnt að nýjasta kynningarmyndbandið fyrir „Ninja Gaiden 2 Black“ á Xbox hefur verið fjarlægt vegna þess að það innihélt efni sem var talið of gróft. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem slíkt gerist; árið 2008 krafðist ESRB ...
Lesa Meira »PNGR sigraði með yfirburðum
Áttunda online mót Íslenska PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) deildarinnar fór fram í gærkvöldi og var fullbókað þar sem 18 lið voru skráð í keppnina. Mótið hefur fengið mjög góðar viðtökur og var búið að myndast biðlisti á mótið. Öll liðin í ...
Lesa Meira »Banninu aflétt: Helldivers 2 loks í boði á Steam
Leikurinn Helldivers 2 er nú loksins aðgengilegur á ný á Steam, en leikurinn var áður fjarlægður vegna deilna um tengingu við PlayStation Network (PSN) reikninga. Í apríl 2024 tilkynnti Sony að tenging við PSN yrði skylda fyrir PC útgáfu leiksins, ...
Lesa Meira »Forsagan að DOOM afhjúpuð – DOOM: The Dark Ages lendir 15. maí – Vídeó
DOOM: The Dark Ages er væntanlegur tölvuleikur frá id Software og Bethesda Softworks, sem kemur út 15. maí 2025 fyrir PlayStation 5, Windows PC og Xbox Series X/S. Wikipedia Leikurinn er forsaga DOOM (2016) og fylgir uppruna aðalsöguhetjunnar, Doom Slayer, ...
Lesa Meira »Rafíþróttasamband Íslands í samstarf við íslenska PUBG samfélagið
Það er klárlega spennandi tímar framundan í íslenska PUBG samfélaginu. RÍSÍ (Rafíþróttasamband Íslands) hefur mikinn áhuga á að gera deildinni betri skil á komandi misserum. Í því felst meðal annars að koma deildinni fyrir í sjónvarpi og bæta “framleiðsluna” enn ...
Lesa Meira »KNGR sigruðu í fyrsta sinn í PUBG mótinu
Online mót Íslenska PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) deildarinnar fór fram í gærkvöldi. „Okkur langar að þakka ykkur fyrir móttökurnar og viðbrögðunum fyrir því sem við höfum reynt að gera og til að segja ykkur þá hefur þetta farið fram úr okkar ...
Lesa Meira »Hvað stóð mest upp úr á leikjaárinu 2024?
Nú er hin árlega Kryddpylsa GameTíví handan við hornið og biðja aðstandendur GameTíví um aðstoð við að finna út hvað var best og verst við tölvuleikjaárið 2024. Smellið hér til að taka þátt í könnun.
Lesa Meira »Nýr þáttur af Leikjavarpinu er kominn út – Rætt um The Game Awards 2024, Indiana Jones og Balatro
Sveinn Aðalsteinn, Daníel Rósinkrans og Bjarki Þór hjá Nörd Norðursins fara yfir allt það helsta úr heimi tölvuleikja í 54. þætti Leikjavarpsins. Rætt er um hápunkta frá The Game Awards 2024 þar sem farið er yfir hvaða leikir unnu í ...
Lesa Meira »DUO Fortnite Krakkamót
Sunnudaginn 22. desember verður haldið spennandi Fortnite krakkamót fyrir 18 ára og yngri í Next Level Gaming. Aðeins 50 keppendur komast að, svo tryggðu þér og félaga þínum sæti strax, fyrstur kemur fyrstur fær. Skráning fer fram hér.
Lesa Meira »Pungarnir með öruggan sigur – Næsta mót haldið á nýju ári
Sjötta mót Íslenska PubG deildarinnar og jafnframt síðasta mótið á árinu fór fram í gærkvöldi. Ekki er hægt að saka leikmenn um að hafa ekki lagt sig fram í mótinu þar sem mikil spenna var á köflum. Það voru Pungarnir ...
Lesa Meira »1 milljón manns keypti Early Access að Path of Exile 2 (PoE)
Path of Exile (PoE) sem hefur um langt skeið notið gríðarlegra vinsælda leikurinn var gefinn út af Nýsjálenska leikjaframleiðandanum Grinding Gear Games árið 2013. Leikurinn hefur ávallt verið ókeypis (free-to-play) en hann fer fram í myrkum og dularfullum heimi sem ...
Lesa Meira »Þessa leiki getur þú spilað frítt um helgina
Þegar kólnar í veðri er fátt betra en góður leikur inni í hlýjunni í desembermyrkrinu. Nú um helgina verður hægt að spila frítt góða leiki á Steam. Cities: Skylines II Cities: Skylines II er tölvuleikur þar sem leikmenn stjórna og ...
Lesa Meira »Hot Drop sigraði í íslenska PubG mótinu
Fimmta mótið í Íslensku PubG deildinni fór fram í gærkvöldi og hófst mótið stundvíslega kl 20:00 og stóð til miðnættis. Skemmtilegt mót en fullt var á mótið með 18 lið skráð til leiks þar sem eftirfarandi möp voru spiluð: Erangel, ...
Lesa Meira »Dusty hreppti Íslandsmeistaratitilinn
„Við mættum bara reddí og þetta var ekki mikið stress og við vorum bara tilbúnir,“ sagði Þorsteinn Friðfinnsson, einn lykilmanna Dusty í samtali við mbl.is, eftir að liðið varð Íslandsmeistari í Counter Strike með 3:1 sigri á Þór í úrslitaviðureign ...
Lesa Meira »Counter Strike veisla á Smáratorgi
Spennan í Ljósleiðaradeildinni nær hámarki á laugardagskvöld þegar úrvalsdeildarliðin Dusty og Þór berjast um Íslandsmeistaratitilinn í Counter Strike í Arena á Smáratorgi. Þór komst í úrslit með sigri á liði Ármanns á þriðjudaginn og Dusty stimplaði sig sannfærandi inn með ...
Lesa Meira »Hörð barátta á toppnum
Einvígi Denasar Kazulis og Kristófers Tristans um toppsæti ELKO-Deildarinnar lauk í gærkvöld og eftir tíu vikur og tuttugu leiki er ljóst að Denas hampar bikarnum sem sigurvegari deildarinnar með 428 stig á móti 415 stigum Kristófers. Denas Kazulis (denas 13) ...
Lesa Meira »