Author: Chef-Jack

Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]
whiMp hefur sett upp íslenskan Day Of Defeat 1.3 server og hefur hug á því að halda vikulega hitting á þessum gamla og klassíska leik. Ip: 46.239.219.107:27015 [.MadCat.]-[No-Bots]-[24/7]#1 Hittingur byrjar á næstkomandi sunnudag 25. nóvember klukkan 21:00 og fyrir þá sem vilja láta minna sig sjálfkrafa á hittinginn er bent á að joina eSports.is Steam grúppuna hér, en þar verður DoD-event sett upp vikulega. Mynd: Skjáskot af game-monitor.com
Nokkrir íslenskir strákar halda úti hressandi og um leið sjokkerandi youtube rás, en þeir eru Hilden, JJ, Mousy, Bibbi, Elmo, Erazer og Mr. E. Strákarnir sem allir eru um tvítugt, spila Amnesia: the dark descent custom story, The Hidden: source svo eitthvað sé nefnt og sitja við facecam og öskra af hryllingi. „Við stofnuðum hóp okkar seint árið 2010. En þá vorum við ekkert komnir langt út í tölvuleikja spilunina. Á þessum tíma hugsuðum við aðallega út í stuttmyndagerð og þessháttar. En Draazil varð ekki til formlega fyrr en 2012 þegar við ákveðum nafnið okkar og markmið“, sagði Bibbi í…
Íslenska [TEK] Battlefield 3 clanið heldur hitting í kvöld (sunnudag 18. nóvember) um klukkan 20°° – 21°°. „Reyna ná sem flestum svo við getum tekið gott 10v10 í það minnsta! Mig langar að fara spila meira en bara infantry“ segir Desidius á spjallinu. Reynt verður að taka stærri borð, t.a.m. með vehicles, en það ræðst allt á fjöldanum sem mætir. Fylgist með stöðunni á [TEK] leikjaþóninum hér. Mynd: Skjáskot af heimasíðu [TEK] manna.
Al-Íslenskt World Of Warcraft guild Nocens Locus leitar nú af nokkrum spilurum sem eru til í hardcore raiding. „Við erum búnir með Heart of fear normal og 3/5 hc í mogu. Styttist í að við náum Spirit kings hc en við erum búnir að lenda mjög mikið eftirá vegna roster changes og fl. Eins og staðan er í dag erum við held ég 11 raiders og 1-2 sem geta ekki raidað alla dagana sem við raidum“, segir Snapboogie the Undaunted á spjallinu. Þeir sem hafa áhuga geta smellt hér til að lesa nánar.
Disguised Enemy Spy (DES) er íslenskur 15 ára strákur og er mikill Team Fortress 2 spilari. Fréttamaður eSports.is var boðið að spila í nýju mappi ctf_des_pootis sem DES var að hanna fyrir leikinn Team Fortress 2 og leit mappið ansi vel út og lítið sem ekkert bögg í mappinu, en þetta er ekki hans fyrsta mapp sem hann hefur hannað, heldur er það surf_des_easyfun. DES spilar mest Pyro í TF2 og þar fast á eftir er Medic í uppáhaldi og jú að sjálfsögðu fær snillingurinn Heavy smá spilun hjá DES, en hann hefur náð 271 af 448 Achievements í Team…
Virkilega flott myndband eftir meistarann og íslenska Call of Duty spilarann Alen Haseta eða lennzy eins og við þekkjum hann. „Seinasta samfélagsmynd íslendinga í cod4 promod þar sem að samfélagið dó fyrir meira en ári“, segir lennzy meðal annars um myndbandið. Sjón er sögu ríkari:
Frábærar fréttir fyrir gömlu BF spilara, en nú er frítt að spila gamla góða Battlefield 1942 leikinn og jú líka góðar fréttir fyrir yngri kynslóðina. Ákveðið var í herbúðum BF að bjóða nú upp á frítt að spila BF:1942 vegna 10 ára afmæli þeirra. Það eina sem þú þarft að gera er að stofna account á origin.com (svipað forrit og Steam), en ef þú átt EA account, þá getur þú skráð þig inn á þeim account. „Hvað segið þið um risa hitting i hinum gamla góða 1942 á næsta sunnudag KL 21.00?“, segir Hjorleifsson ICEZ á spjallinu og þar á hann…
Síðastliðinn þriðjudag (30. október) hófst Star Wars ljósmyndakeppni Nörd Norðursins. Sinfóníuhljómsveit Íslands mun gefa vinningshöfum keppninnar miða fyrir tvo á Star Wars tónleika. Í lok nóvember mun Sinfóníuhljómsveit Íslands halda tvenna Star Wars tónleika í Hörpu, en það er bandaríski tónsmiðurinn John Williams sem á heiðurinn á því að hafa skapað tónlistina fyrir hina sívinsælu Stjörnustríðsmyndir. Sinfóníuhljómsveitin hélt sambærilega tónleika árið 2009 þar sem færri komust að en vildu. Síðastliðinn þriðjudag (30. október) hófst Star Wars ljósmyndakeppni á vegum Nörd Norðursins, sem er íslenskur vefur tileinkaður því sem telst nördalegt; tölvuleikjum, hrollvekjum, vísindaskáldskap, tækni, borðspilum og fleiru. Í keppninni þurfa…
Íslenski tölvuleikjaspilarinn Ed Hunter póstar á spjallið gameplay vídeó af leiknum Planetside 2 sem sýnir hann í terran republic skriðdreka árás og fleira. Spilamennskan lítur mjög vel út hjá honum miðað við að þetta er ekki nema í annað skiptið sem hann spilar leikinn. Horfið á myndbandið í HD! Viltu vekja athygli á vídeó, leikjahitting og annað, póstaðu það á spjallið og við skrifum um það. Fylgstumeð eSports.is á facebook hér.
Íslenska Icelandz Elitez Gaming Community (IceEz) leitar nú af fleiri spilurum í leikjasamfélagið sitt, en það heldur núna úti þremur serverum Battlefield 3, TeamSpeak 3 og fyrir leikinn DayZ og von er á fleiri serverum í framtíðinni. „Við erum með hitting á servernum okkar í Battlefield 3 á þriðjudögum og fimmtudögum kl 21.00“, segir Hjorleifsson leader í IceEz á spjallinu. Nú er um að gera að dusta rykið af vopnunum í þínum leik og joina í eitt stærsta leikjasamfélag landsins.