Author: Chef-Jack

Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]
Tímaáætlunin á HR-ingnum 2012 hjá Counter Strike 1.6 samfélaginu hefur verið birt á facebook síðu þeirra en hún hljóðar svo: Það verður 1 stór riðill – 9 lið eru skráð ! Spilað verður bo1 í riðli þar sem map er ákveðið með því að bæði lið neita 2 möppum úr mappool þar til 1 map stendur eftir. Mappool: Dust2 – Inferno – Nuke – Train – Tuscan Hnífað er uppá hvort liðið byrjar sem CT. 1. Umferð – Föstudaginn 10. ágúst – kl 19:00 ……… 12345 v mm ……… stussy v ax ……… purple v celph ……… dbsc v CoR…
Síðastliðnar 3 vikur hafa fjölmargir sent mail á vefstjóra eSports.is með beiðni um að fá styrk fyrir online- og lanmót og hafa allir umsækjendur fengið svar. Hinsvegar hefur enginn þakkað fyrir sig eða svarað þeim svar-tölvupóstum sem að vefstjóri hefur sent frá sér um að eSports.is er alveg til í að styrkja ef farið er eftir skilyrðunum. Það virðist sem að hugarfarið hjá íslenskum spilurum að vilja fá allt upp í hendurnar, en vilja ekki leggja sitt af mörkum fyrir styrkinn. Furðulegur hugsunarháttur. Hægt er að lesa allt um styrkumsóknir hér.
Það getur verið ansi erfitt að fylla upp í virkt Battlefield 3 clan þar sem fjöldinn af meðlimum þurfa vera margir. Icelandz Elitez Gaming Community er BF3 clan sem leitar nú að virkum spilurum og ef nógu margir sem sækja um í clanið, þ.e. ca. 20-30, þá er stefnan tekin á að fá 32 manna server og það er nú ekki ódýrt eða um 17.000 þúsund krónur á mánuði. Allar nánari upplýsingar um Recruitment, Squads & Divisions er hægt að nálgast á spjallinu með því að smella hér.
Flest allir ef ekki allir tölvunördar þekkja Ólaf Þór og Sverrir Bergmann en þeir hafa verið með þáttinn GameTíví á Skjá einum síðastliðinn ár. Nú er svo komið að því að þeir færa sig um sjónvarpsstöð og flytja sig yfir á Stöð 2. „Eru þið að fara að færa ykkur á stöð 2?“ spyr einn á facebook síðu GameTíví og svara þeir félagar Ólafur og Sverrir „Jú, mikið rétt :)“ og bæta við að þeir koma til með að setja þættina inn á visi.is og á facebook, fljótlega eftir frumsýningu. Það verður gaman að horfa á þá félaga í nýrri…
Í kvöld [laug. 4. ágúst 2012] var haldin í fyrsta sinn frá því í vetur síðastliðinn Team Fortress 2 hittingur og var vel mætt. Allir virtust skemmta sér vel, þ.e. fyrir utan Iceman sem var ekki alveg sáttur með leikinn en hann var að spila hann í fyrsta skiptið í kvöld :). Durrwwp bauð fréttamanni eSports.is á mumble með Skjálfta liðinu og það var ekki annað að heyra en hörkustuð var á genginu, en sumir voru búnir að drekka aðeins of mikið af eldvatninu og skemmtu sér allir konunglega. Meðfylgjandi myndir er skjáskot úr hittingnum, en stefnan er að hann…
Þau lið sem eru ekki fullskipuð á lanmótið HR-ingurinn geta auglýst annað hvort á facebook síðu lanmótsins eða hér á Lan- og Onlinemót spjallsvæðið. Adminar mótsins munu ekki aðstoða lið við að finna einstaklinga til þess að mynda fullskipað lið. Á setningardegi munu adminar mynda lið úr clanleysulistanum sem dæmi: 20 manns skráðir í CS = 4 lið. Adminar munu ekki reyna að ráðstafa clanleysulista í ófullskipuð lið, en það er alfarið á ábyrgð liða að fylla liðið sitt. Ef að þú telur að liðið verði ekki fullskipað fyrir keppni getur þú leyst upp liðið, og allir í liðinu geta…
Í kína er ár hundsins og af því tilefni hefur Team Fortress 2 teymið ákveðið að bæta við nokkrum hlutum við leikinn, exi, hjálm, Neon skilti svo eitthvað sé nefnt. Muffin-King ákvað að prufa TF2 og spilaði sem Scout og það verður nú að segjast að hann er ansi nettur sem Scout, en fréttamaður eSports.is hefur spilað TF2 í langan tíma og enn hefur ekki náð tökum á Scout líkt og Muffin-King gerir, en þess ber að geta að fréttamaður er nær all Sniper. Muffin-King hefur sett myndband inn á Youtube þar sem hann valtar yfir alla á public server.…
Skjálfta admin´s eru heldur betur snöggir að bregðast við þegar kemur að setja upp servera og svörun við fyrirspurnum ofl. eSports.is birti frétt um hvort hægt yrði að setja upp einn DayZ server eftir að dEMENte vakti athygli á því á spjallinu, og voru simnet admin´s búnir að skrifa facebook athugasemd við fréttina innan við klukkustund um að það væri í vinnslu. Schnitzel einn af Simnet admin´s hefur nú sett upp Left 4 dead 2 server sem hægt er að nálgast með því að smella hér. Glæsilegt framtak hjá simnet admin´s.
Íris Kristín Andrésdóttir, einn aðaleigendi íslenska leikjafyrirtækisins Gogogic, hefur starfað hjá fyrirtækinu síðastliðin sex ár og nú síðast sem aðalframleiðandi. Í maí síðastliðnum var henni boðið starf hjá bandaríska útgáfufyrirtækinu Meteor Entertainment sem hún þáði, en fyrirtækið mun meðal annars sjá um útgáfu fyrstu persónu skotleiksins HAWKEN. Nördar Norðursins birta ítarlegt viðtal við Írisi sem hægt er að lesa með því að smella hér. eSports.is vakti athygli á viðtalinu við Írisi á facebook síðunni, en þar skrifaði Íris athugasemd og hvetur íslendinga til að skrá sig í betuna: „Að sjálfsögðu skella sér á www.playhawken.com og skrá sig í Betuna! :)“.…
Íslenskir DayZ spilarar eru að fjölga ansi mikið sem spila leikinn daglega, streamandi DayZ og er íslenska DayZ samfélagið í hálfgerðu í lausu lofti og sárvantar góðan íslenskan server til að spila á. Spilarinn dEMENte skrifar á spjallinu og athugar hvort hægt væri að fá einn af simnet CS1.6 serverum í DayZ. „Ég sé að Simnet eru að halda uppi þónokkrum CS1.6 serverum sem eru lítið sem ekkert notaðir og væri því ekki pæling í að nota þessa servera í leik sem er virkur?“ segir dEMENte meðal annars á spjallinu. Á eftirfarandi vefslóðum eru leiðbeiningar á uppsetningu á DayZ server:…