Framleiðendur tölvuleiksins Battlefield 4 illuminati settu væntanlega nýtt viðmið fyrir svokölluð „páskaegg“ (e. easter eggs) í tölvuleikjum þegar þeir útbjuggu nýjasta leikinn í þessari vinsælu tölvuleikjaröð. Þurftu spilendur að búa yfir mikilli þrautseigju við leit, góða kunnáttu við að leysa þrautir og ...
Lesa Meira »Góð grein um Star Wars Battlefront
Það hefur ekki farið framhjá mörgum að nýr Star Wars Battlefront leikur kom á markaðinn 17. nóvember. Árið 2013 gerði Walt Disney 10 ára samning á framleiðslu Star Wars tölvuleikja við tölvuleikjarisann Electronic Arts. Það er síðan leikjastúdíóið DICE sem ...
Lesa Meira »Ertu að streama? Þá er þessi grúppa fyrir þig
Facebook grúppa fyrir Íslenska Live-Stream leikjaunnendur er ansi active og eru fjölmargir sem peista twitch linkum þegar viðkomandi byrjar að streama. Gaman er að fylgjast með spilurum á twitch og skapast oft skemmtilegar umræður á meðan spilarinn spilar sinn uppáhalds ...
Lesa Meira »Ground Zero flytur – Gamla húsnæðið verður rifið
Nú er unnið hörðum höndum að gera húsnæði við Grensásveg 16 tilbúið fyrir okkur tölvunördana, en þar mun nýja Ground Zero húsnæðið vera staðsett. Ástæðan fyrir flutningnum er að húsnæðið sem Gound Zero er í núna við Frakkastíg 8 verður rifið ...
Lesa Meira »Nýtt snilldar herbragð í CS:GO – Hvað er málið með þennan hlátur?
Það verður nú að segjast að eftirfarandi myndband er snilld og hláturinn toppar allt saman: Mynd: skjáskot úr myndbandi
Lesa Meira »CCP Games opnar nýja heimasíðu og fögnuðu með vel smurði mæjónesbrauðtertu
Ný heimasíða hjá meisturunum CCP Games var opnuð nú á dögunum sem inniheldur meðal upplýsingar um leikina EVE: Valkyrie og Gunjack. Í herbúðum CCP Games var nýju heimasíðunni fagnað með glæsilegri köku og brauðtertu sem búið var að skrifa ccpgames.com ...
Lesa Meira »Eins og stelpur þurfi frekar að sanna sig
Það er eins og ég þurfi að sanna mig frekar í þessum tölvuleikjaheimi, því ég er stelpa, segir Melína Kolka Guðmundsdóttir í samtali við visir.is, en Melína er virk í tölvuleikjasenunni hér á landi. Melína starfar hjá fyrirtækinu Ground Zero, ...
Lesa Meira »Er þetta besti búningur allra tíma?
Comic Con þekkja nú margir en sýningin er haldin í San Diego þar sem grínistar og bíómynda aðdáendur koma saman og sýna cosplay búninga sem hafa t.a.m. unnið í að hanna allt árið. Thomas DePetrillo tók þetta skrefinu lengra og ...
Lesa Meira »Er á launum að spila Minecraft og keypti höfðingjasetur á tæpar 600 milljónir
Það er ekki slæmt að hafa atvinnu af því að spila MineCraft og geta keypt sér flotta eign, en það getur Captain Sparklez svo sannarlega. Jordan Maron sem er með vinsælu Youtube rásina Captain Sparklez hefur sérhæft sig í að ...
Lesa Meira »Yfir níu milljónir leikmenn spiluðu betu útgáfu Star Wars Battlefront | Þokkalegur fjöldi þar
„Alveg glæsilegt, en í gær var tímamót hjá EA þegar meira en níu milljónir innskráðir leikmenn spiluðu betu útgáfu Star Wars Battlefront. Er þetta ein stærsta beta spilamennska í sögu EA“, segir Sigurlína Ingvarsdóttir, yfirframleiðandi tölvuleiksins í tilkynningu sem hún ...
Lesa Meira »Þegar WarDrake tekur sig til, þá er þetta útkoman | Ætlar að gera flotta klippu fyrir Íslenska CS:GO samfélagið
WarDrake ættu margir í Íslenska leikjasamfélaginu að kannast við enda „gamall“ nagli í bransanum. Einhverjir bakþankar fóru í gang hjá WarDrake eftir að hafa margsinnis sagt nei við spilara um að gera klippur, en hann er einn af þeim sem ...
Lesa Meira »Snillingarnir hjá TF2 eru sko ekki hættir – Ókeypis leikur
Team Fortress 2 hefur verið til í ansi mörg ár og enn kemur Valve með frábærar uppfærslur. UFO er næsta þema hjá þessum frábæra leik, ný vopn, möpp og að sjálfsögðu hattar omfl. Skrunið niður og horfið vídeó. Vídeó Ný ...
Lesa Meira »Þessi leikur gæti orðið vinsæll
Anno 2205 er nýr single-player leikur og er sjötti í Anno tölvuleikjaröðinni sem er þróaður af Ubisoft Blue Byte og gefin út af Ubisoft. Hér þarf spilarinn að byggja upp framtíðarborg og þarf að huga að öllu til að uppfylla ...
Lesa Meira »CoD spilararnir geta líka spilað CS:GO | lennzy með snilldar ace
Íslenski Call of duty spilarinn frægi lennzy er kominn á fullt í CS:GO og tekur hér snilldar ace: Mynd: skjáskot úr myndbandi
Lesa Meira »Þarftu að stilla crosshair, þá er þessi síða málið
Góð síða fyrir CS:GO playerinn sem langar að finna létta leið til þess að breyta aðeins til í crosshair stillingunum sínum og bæta við binds og fleira. tools.dathost.net
Lesa Meira »Get_Right Rústar Dignitas Á DreamHack Open Summer 2015
Geðveikt flashback af DreamHack Open Summer 2015 þegar Cristopher „GeT_RighT“ Alesund nær frábæru ACE-i. Mynd: skjáskot úr myndbandi
Lesa Meira »