Sveinn Aðalsteinn, Daníel Rósinkrans og Bjarki Þór spjalla um nokkra nýlega leiki í nýjasta þætti hlaðvarpi Nörd Norðursins
Í þættinum ræða þeir um Call of Duty: Black Ops 6 sem kom út 25. okt s.l., Dragon Age: The Veilguard Horizon Zero Dawn Remastered, tölvuleikinn Landnámu (sjá nánar hér) svo fátt eitt sé nefnt. Í lokin er minnst á tvær nýlegar heimildarmyndir sem vekja áhuga og tengjast tölvuleikjum.
Fleiri þættir hér
Mynd callofduty.com