Heim / Lan-, online mót / Dusty keppir á einu stærsta móti Evrópu
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Dusty keppir á einu stærsta móti Evrópu

Íslenska rafíþróttaliðið Dusty hefur fengið inngöngu í eitt stærsta League of Legends mót Evrópu.

Inngönguferlið var langt og strangt og eru sum af stærstu rafíþróttaliðum norðurlandanna sem komust ekki inn. Ásamt Dusty eru t.a.m. liðin Fnatic, BT Excel, ENCE og Nordavind sem fengu boð um að taka þátt.

 Nánari upplýsingar hér.

Íslenska rafíþróttaliðið Dusty

Myndir: aðsendar

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]
x

Check Also

eSports - Rafíþróttamót - League of Legends Mid-Season Invitational - MSI 2021

Eitt stærsta rafíþrótta­mót heims í Laug­ar­dals­höll

Eitt stærsta rafíþróttamót heims, League ...