Heim / Lan-, online mót / Eitt stærsta lanmót í heimi í gangi | Team Fortress 2 með stórt hlutverk
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Eitt stærsta lanmót í heimi í gangi | Team Fortress 2 með stórt hlutverk

Skjáskot af myndbandi á bakvið tjöldin á vanillaTV

Nú um helgina stendur yfir i-seríu lanmótið í Bretlandi og er þetta í 46. skiptið sem það er haldið.  Keppt er í fjölmörgum leikjum; „Ef ég heyrði rétt þá er TF2 stærsti hluturinn þarna“, segir Durrwwp á spjallinu og bendir á vanillaTV þar sem yfir 2 milljón áhorf, en það eru félagar okkar á vanillatf2.org sem eiga veg og vanda að útsendingunni.

Fylgist vel með TF2 spjallinu hér.

Meðfylgjandi myndband sýnir á bakvið tjöldin á vanillaTV:

 

Mynd: Skjáskot af myndbandi á bakvið tjöldin á vanillaTV.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Pungarnir með öruggan sigur - Næsta mót haldið á nýju ári

Pungarnir með öruggan sigur – Næsta mót haldið á nýju ári

Sjötta mót Íslenska PubG deildarinnar ...