Heim / Lan-, online mót / Enn stærra LAN, ennþá meira pláss, endalaus skemmtun í Fjölbrautaskólanum við Ármúla
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Enn stærra LAN, ennþá meira pláss, endalaus skemmtun í Fjölbrautaskólanum við Ármúla

Counter Strike: Global Offensive ( CS:GO ) og League of Legends ( LoL )

Við lofum frábærri skemmtun og spennandi leikjum, Enn stærra LAN, ennþá meira pláss og endalaus skemmtun,

segir í tilkynningu frá admins á lanmóti sem haldið verður í Fjölbrautaskólanum við Ármúla 2. til 4. október næstkomandi.

Keppt verður í League of Legends ( LoL ) og Counter Strike: Global Offensive ( CS:GO )

Hægt er að skrá sig með því að smella hér og nánari upplýsingar er að finna hér.

Þegar þetta er skrifað þá hafa tíu lið skráð sig í LoL keppnina og fimmtán lið í CS:GO.

 

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Íslenska rafíþróttaliðið Dusty

Dusty keppir á einu stærsta móti Evrópu

Íslenska rafíþróttaliðið Dusty hefur fengið ...