Heim / PC leikir / Fálkinn fer ekki fögrum orðum um íslensku svörtu sauðina í CS:GO og kallar þá grunnskólagelgjur
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Fálkinn fer ekki fögrum orðum um íslensku svörtu sauðina í CS:GO og kallar þá grunnskólagelgjur

Á spjallinu skrifar Artic_Falk langt og harðort bréf til allra þá sem spila Counter-Strike: Global Offensive ( CS:GO ) ekki á heiðarlegan hátt og segir meðal annars; „fullt af sauðum sem nenna ekki að spila leikina á heiðarlegan hátt og vilja scora hátt með öllum tiltækum ráðum þá helst grunnskólagelgjur sem ætla sér að ganga í augun á vinum eða einhverri stelpunni“.

Artic_Falk heldur áfram og beinir pælingum sínum til simnet admins að þeir þyrftu að spá í Enemy specc en það er opið fyrir þann möguleika á serverunum ofl.

Þetta og miklu fleira er hægt að lesa á spjallinu hér.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Pungarnir - Skráning hafin í næsta Pubg mót - Mótsstjórn greiddi snapster og steypu úr eigin vasa

Skráning hafin í næsta Pubg mót – Mótstjórn greiddi snapster og steypu úr eigin vasa

Búið er að ákveða næsta ...